Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Qupperneq 115

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Qupperneq 115
SKÝRINGAR YFIR ÖRNEFNI 119 af hálfa girðinguna eður réttina svo varla verður mæld stærð hennar. Réttin hefur verið kringlótt og á að giska að hún hafi verið í þver- mál 8—10 faðma, þar sem hún hefur verið breiðust, hefur þá lík legast verið réttað þar úr báðum dölunum.25 Gömul munnmæli eru að Strandamenn og Dala hafi skipst þar á skreið og sauðfé á haust- um við réttina, og er sú sögn líkleg, því nafnið bendir líka til þess. 24. Teigsfjall: Sá bær er nú í eyði,2G en sjást tóftir miklar og hefur bærinn staðið undir Teigsfjalli, sem enn er svo kallað (sjá Ölaví Reisubók, blaðs. 328). Þetta land eður Teigurinn liggur undir kirkjustaðinn Urðir, sem standa rétt á móti vestan við Svarfaðar- dalsá. 25. Klaufabrekkur og Klaufanes: Síðari bústaðir Klaufa. Sá síðarnefndi bær er ekki til og hefur líklega ekki verið byggður síðan Klaufi yfirgaf hann, en bæjai’tóftir sjást sunnarlega í nesinu niður við ána og halda menn, að bærinn hafi staðið þar Nesið er kallað Klaufanes. Það hefur vei’ið illt útsjónar frá bænum þar í nesinu, og því hefur Klaufi flutt hann út og upp á brekkurnar, þar sem hann stendur enn og heitir Klaufabrekkur. Þar er mjög gott útsjónar á hafa klætt hlíðarnar svo stórvaxinn að skip hafði verið smiðað af viðum þeim er felldir voru“. Einnig segir í skránni að forn og furðulega hár garður liggi upp frá Kaupskapshvammi og að svonefndum Þilhúsvelli, yst og efst á Tungufellstúni. 1 örnefnaskrá Jóh. Óla Sæmundssonar frá 1965 er Kaupskapshvammur sagður rétt utar en Tunguréttin, þ. e. skilaréttin sem nú er, en rétt þar fyrir utan séu rústir Syðra-Tungukots. Þetta er ekki rétt staðsetning. Hvammurinn er rétt fyrir sunnan (en ekki utan við) réttina. í örnefnaskrá sama manns frá sama ári, skrifaðri eftir mjög góðum upp- lýsingum Tryggva Jóhannssonar á Ytrahvarfi, er svo hvammurinn kallaður KaupstaSarhvammur. Sú mynd er nær afbrigði Þ. Þ., og kynni það að benda til þess að það sé upphaflegast, enda elst heimild fyrir því. Gunnar Rögn- valdsson í Dæli segir eindregið (28. 9. 1975) að hvammurinn heiti Kaup- staðshvammur. 25 þ. e. Skíðadal og Svarfaðardal. í öllum útgáfum Svarfdælu er gert ráð fyrir að Teigsfjall hafi verið bær undir samnefndu fjalli andspænis Urðum, hinum megin við ána. Byggist þetta á orðum sögunnar: „Þá voru lögréttir út i Tungunni, og ráku féið til réttarinnar feðgar tveir úr Teigsfjalli“, Eyfirðinga sögur 1956, bls. 164. Ef til vill þarf þó ekki að skilja þetta öðru vísi en svo að feðgar þessir hafi verið að reka til réttarinnar fé það sem þeir höfðu smalað saman í Teigs- fjalli. Á þessum stað er ekki líklegt bæjarstæði; auk þess gróf ég ofan í rústirnar í könnunar skyni sumarið 1940 og taldi mig komast að þeirri niðurstöðu að þarna hefði ekki verið bær. Rétt er þó að þetta mál standi enn opið, því að fleiri heimildir koma til greina, þótt ekki þyki ástæða til að fara nánar út í það hér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.