Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Síða 124

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Síða 124
128 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS og líka þeir stóru öskuhaugar sem eru hér, og hefur mönnum þótt mikið hægra til sjóar, því það er töluvert bratt upp í dalinn frá bænum sem nú er. En að öðru leyti hefur það verið betra, að hann hafi staðið upp í dalnum, því þar er mesta og besta landið og meiri hluti af engi. Bærinn Upsir hefur dregið nafn af hraunhæð mikilli, sem sprungið hefur fram úr fjallinu utan til við dalinn í fornöld og sest að nokkuð fyrir ofan bæinn, og er sú hæð kölluð Upsi,39 og gat bærinn fengið það nafn eins þó að hann hafi verið byggður í fyrstu upp í dalnum, því þar hefur hann þá staðið rétt sunnan undir Upsa- horninu. Fjallið, sem Upsinn hefur sprungið úr, heitir Bæjarfjall. 50. Brekkurnar hjá Grafarhúsum, þar sem haldinn var sátta- fundurinn milli Karls og Ljótólfs á Hofi. Gröf heitir bær næstur fyrir utan Hof, en brekkan hjá Grafarhúsum (má geta til) að hafi verið hæð sú, sem bærinn Brautarhóll eður Brautarholt stendur nú á, og hafi þá ekki verið byggður, og hafi þá verið ein jörð. Báðar þessar jarðir eru kirkjukot frá Völlum og næstir bæir fyrir sunnan, og liggur þjóðvegurinn um hjá þessum bæjum út að Völlum. 22. kapítuli. 51. Gervinesá, Brimnesá réttara, og svo kölluð enn í dag og hefur líklega verið kölluð svo frá upphafi, og er það misrit í sumum hand- ritum sögunnar.40 Þessi á kemur ofan af Upsadal og rennur ofan fyrir sunnan túnið á Upsum, og eru landamerki Upsa að sunnan milli fjalls og fjöru. Bær er líka fyrir sunnan ána, sem Brimnes heitir. 52. Dælar þeirrar sem ofan er og suður er frá ánni: Svo stendur í sögunni, þar sem Ljótólfur sat fyrir Karli og austmönnum. — Þessi dæld en nú kölluð Brimnesláy.41 Hún liggur suður ofan frá túninu á Brimnesi og niður að sjó. Þessi dæld var vel hæfileg til fyrirsáturs, því þar getur fjöldi manna og hesta dulist svo ekki 3» Oftast þó Upsinn, með ákveðnum greini; sagt er „í Upsanum". •i'i Þetta er alveg rétt hjá Þ. Þ. Gervinesnafnið ætti aldrei að sjást framar, því það á rót sína að rekja til afbökunar í handriti séra Jóns Erlendssonar af Svarfdælu, og mun þar hafa staðið Brimnesá, eins og áin heitir enn, sbr. Eyfirðinga sögur 1956, bls. 191, og Svarfdælasögu 1966, bls. 58. Sjá og Kálund II, bls. 93. •41 Brimneslág eða Lágin er forn og gróinn farvegur Brimnesár. Þar sem bar- daginn á að hafa staðið hefur verið rannsakaður merkilegur kumlateigur, sjá Kuml og liaugfé, bls. 122—130. Öllum staðháttum er mjög vel lýst í Svarfdælu eins og Þ. Þ. segir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.