Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Qupperneq 125

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Qupperneq 125
SKÝRINGAR YFIR ÖRNEFNI 129 sjáist fyrri en menn koma á Lágarbarminn, helst að utan og ofan, sem var einmitt leið Karls og Gunnars til skipsins, og gátu þeir hvergi farið svo, að þeir Ljótólfur yrðu ekki varir við þá, því vegur þeirra krókalaust varð að liggja yfir Lágina, þegar þeir fóru austur að skipinu, sem í sögunni segir að hafi staðið við Svarfaðardalsárós, samanber 21. kapítula Svarfdælu. Lágin er kippkorn suður og ofan frá Upsum. Ber þetta ágætavel saman við söguna. 53. Hyltinganaust: Þar sem Karl rauði féll. Nafnið er til enn og sögnin um, hvar þau hafa verið, og sést enn lítill partur af tóft eður nausti sunnarlega á Brimnesinu á sjóarbakkanum skammt fyrir sunnan Brimnesá. Er nú auðsjáanlega brotið af sjávargangi framan af nesinu og af bakkanum, þar sem naustin hafa staðið, og eru þar nú útgrynningar og brimasamt. Eru nú skipsuppsátur nokkuð sunnar í dældinni, sem áður er getið. Enn sést fyrir steinalögum framan í bakkanum, þar sem Hyltinganaustin hafa verið, og er það sjáanlegt að þar hafa verið mannaverk á, en árlega er það nú að brjóta, svo að nokkrum árum [liðnum] mun þar ekki sjást merki til. Nafnið Hyltinga- er líklega dregið af Holti, og hafa Holtsmenn haft þar skipsuppsátur á fyrri tíð. Naustin eru spölkorn út og fram frá dæld- inni, sem þeir börðust í, hér um bil hundrað faðma tólfræð, og mætti geta til, að Karl hafi látið hrekjast undan viljandi til naustanna, svo hann fengi hjálp, því naustin eru á hæð, og er hægt að sjá þangað frá Upsum og næstu bæjum, ef þá hafa verið byggðir. 54. Karlsá: Svo heitir þverá út á Ströndinni og dalurinn, sem áin rennur úr, Karlsárdalur. Bær stendur líka fyrir utan ána sem heitir að Karlsá. Ekki vita menn fyrir vissu hvar Karl og fylgjarar hans hafa verið lagðir í haug, en munnmæli hafa verið gömul að þeir hafi verið heygðir í melhöfða þann, sem er á sjávarbakkanum spölkorn fyrir utan ána og Bygghóll er kallaður.42 Það er afarhár hóll, hruninn og brotinn framan af sjávargangi en blásinn af veðri sunnan, en grastó stór á honum ofan, og er auðséð að hann hefur fyrr- meir verið grasi vaxinn, og hefi ég heyrt að þá hafi sést þar girð- ingarmót sunnan og vestan til á hólnum. Annar hóll er þar sunnar og ofar skammt frá, sem Rauöshóll eður Rauðhóll er nefndur, og er 42 Erfitt er að greina livort er Bygghóll eða Biklióll (sbr. Súlur I, 1971, bls. 85), en síðarnefndi rithátturinn er notaður í örnefnaskrá Karlsár. Rauöhóll eða Rauðshóll er þar ekki nefndur, og hefur fallið niður á skránni eða týnst síðan á dögum Þ. Þ. — Um málróf Svarfdælu til að koma nafni Karls rauða í þolan- legt samband við Karlsá, þótt hann ætti heima á Upsum, sjá Árhók 1941—42, bls. 32—33. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.