Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Síða 128

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Síða 128
132 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 62. Vellir: Þar bjó Valla-Ljótur, höfðingi Svarfdæla á sinni tíð. I Svarfdælu er Ljótur kallaður Ljótólfsson, en í flestum handritum af Valla-Ljóts sögu er hann kallaður son Bersa goða eður Álfsson (sjá Valla-Ljóts sögu bls. 204, neðanmálsgrein). Má því geta þess til að Bersi goði hafi verið Ljótólfsson frá Hofi, en Valla-Ljótur son Bersa og Þorgrímur á Upsum, því ekki getur staðist að Ljótur á Völlum hafi verið son þess manns, sem lifði samtíða landnámsmönn- um, sem var Ljótólfur, því eftir mörgum sögum má ráða, að Valla- Ljótur hefur lifað nokkuð lengi eftir það að kristni kom til landsins (Sbr. Safn til sögu Islands, bls. 390). Vellir í Svarfaðardal, þar sem Ljótur bjó, eru austanverðu í dalnum, skammt fyrir utan Hof, og sýnist svo sem þegar þeir frændur fjölguðu hafi þeir farið að byggja út frá Hofi, bæði út og suður, og er það eitt með öðru sem sannar það að Ljótur hefur verið sonarsonur eður þá dóttursonur Ljótólfs en ekki sonur hans, því hefði hann verið sonur hans, hefði hann lík- lega búið á Hofi eftir föður sinn, þar hann tók mannaforræði eftir hann í dalnum. 62. Hraf nsstaðir: Nú almennt kallaður Hrappsstaðir (líklega fyrir latmæli). Það er næstur bær fyrir sunnan Böggvestaði og syðstur bær í Upsasókn. 63. Ingarastöðum, Ingvarsstöðum, Ingvöldarstöðum: Þessi bæjar- nöfn eru ekki til í Svarfaðardal. En Ingveldarstaðir eru til í Skaga- firði. En í Svarfaðardal í Tjarnarsókn er bær, sem heitir að Ingvör- um, og má vel vera að bæjarnafnið sé orðið nú afbakað við það sem það var. En gömul munnmæli eru að bæjarnafnið Ingvarir sé dregið af Ingólfi, sem Ingólfshöfði eður -haugur er við kenndur, og átti hann að leggja skipið þar í Svarfaðardalsá út og niður frá bænum, á meðan á hauggerðinni stóð, og fengi bærinn svo nafn af því. 64. Ingólfshaugur eður -höfði46 stendur út og yfir frá Ingvörum að austanverðu við Svarfaðardalsá á sléttum bökkum, sem Sökku- bakkar heita, sem bera það nafn af bænum Sökku, en bærinn nafn af mýrarflóa, sem liggur fyrir ofan bakkana út og suður með brekk- unum út og ofan frá bænum Sökku og er kölluð Sakka. Haugurinn stendur skammt frá ánni og er engin hæð eður hóll þar nokkurs staðar nálægt á bökkunum. Hann er grasi vaxinn allur sunnan, en holt allur að norðan og vestan. Hann er hár mjög, hér á að giska 40 Hvorki er getið um IngólfsJiöföa né Ingólfsnaust í Svarfdælu eða öðrum fornritum, en Þ. Þ. hefur talið þetta forn örnefni og svo merkileg að hann hefur ekki viljað ganga þegjandi fram hjá þeim.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.