Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Síða 137

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Síða 137
SKÝESLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1974 141 Helsinki 11.—15. ág’úst. Þá sótti hann (ásamt Hallfreði Eiríkssyni frá Árnastofnun) „den 1 :a nordiska arkiv- och dokumentations- konferensen“, sem haldinn var í Hásselbyhöll í Stokkhólmi 23.—26. september. Að hálfnaðri þeirri ráðstefnu var haldið til Visegrád í Ungverjalandi, þar sem haldinn var 5. vinnufundurinn um gerð evrópskra þjóðfræðikorta (Ethnologischer Atlas) 23.—28. sept. Stundakennslu í þjóðháttafræði við Sagnfræðistofnun Háskóla Is- lands var haldið áfram og annaðist Árni Björnsson hana. Ennfremur voru sem áður hafðir reglulegir þættir um þjóðfræði- leg efni í Ríkisútvarpinu og leitað upplýsinga hjá almenningi gegnum þann fjölmiðil.“ Sýningar og adsólcn. Á árinu komu 45.670 skráðir gestir í safnið, en alltaf koma tals- vert margir utan reglulegs sýningai’tíma sem engar tölur eru til um. Skólanemendur í Reykjavík á síðasta ári skyldunáms heimsóttu safnið á sama hátt og verið hefur undanfarin ár og annaðist Þórir Sigurðsson námsstjóri þær lieimsóknir. Sýningartími safnsins var hinn sami og verið hefur mörg undanfarin ár, frá miðjum maí til miðs september á hverjum degi frá kl. 13.30—16.00, en á öðrum árstímum annan hvern dag, þ. e. sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga, á sama tíma. Safnið hafði sjálft enga sérsýningu á árinu en það lánaði allmargt sýningargripa á sýninguna Islensk list í 1100 ár, sem haldin var á Kj arvalsstöðum um sumarið í tilefni 1100 ára afmælis fslands- byggðar. Voru þar margir merkustu gripir safnsins, enda var sýn- ingin afar vönduð og hlaut mikið lof. Þar var einnig margt gripa annars staðar frá svo og íslenskir gripir úr erlendum söfnum. Bogasalur var lánaður talsvert til sýninga svo sem verið hefur, og voru eftirtaldar sýningar þar: Myndir eftir tékknesk börn, 5.—13. janúar. Svartlist frá þýska alþýðulýðveldinu, 19.—26. janúar. Yfirlitssýning á verkum Gísla Kolbeinssonar, 2. — 10. febrúar. Málverkasýning til styrktar æskulýðsstarfsemi skátafélagsins Faxa í Vestmannaeyjum, 16.—24. febrúar. Matthea Jónsdóttir, málverkasýning, 9.—17. nóvember. Karl Sæmundsson, málverkasýning, 23. nóv.—1. des.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.