Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 30

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 30
30 sinnar heldur kendi sannleikann með djörfúng og fullri einurð. í þann tíma var mikið óhóf og munaðarlíf í Mikla- garði og margir, sem áttu að heita kristnir, vörðu tím- anum til að taka þátt i léttúðarfullum skemmtunum i leikhúsinu eða í dansbúðum, en vanræktu heimili sín. Á alla slíka ósiði réðist Krýsostomus með óviðjafnan- legri málsnilld og sýndi, hve gagnstælt slíkt háttalag er skyldum kristins manns og hvatti áheyrendur sína lil iðrunar og apturhvarfs. Einhverju sinni bar svo við, að annar klerkur en Krýsostomus ætlaði að prédika í kirkjunni; en hann varð að hælta við það, því söfnuð- urinn æpti svo á móti honum, að hann gat engu orði upp komið fyrir háreisti og óhljóðum, sté þá Iírýso- stomus í stólinn og tók þá undir í kirkjunni af fagn- aðarópi og lófaklappi, eins og vant var þegar söfnuð- inum fanst mikið um eitthvað í ræðum hans; en hann sagði, að allt þettu ytra látbragð væri fánýtt og hé- gómlegt þcgar það leiddi ekki til lífernisbetrunar og að mönnum bæri að sitja hljóðir og með harmþrúngn- um anda og hugsa lil synda sinna. En hinar alvar- legu áminningar hans og þær tilraunir, sem hann gjörði til að koma af ósiðum og óreglu bökuðu honum smá- saman óvináttu margra og margir klerkar bæjarins reidd- ust honum af því að liann vildi fá þá til iðjusemi og árvekni og til að stundavelembætti sitt. Evtropíus ráð- gjafi varð honum nú líka fráhverfur, þegar sú von brást honum að geta haft hann til hvers sem vera skyldi og Krýsostomus í þess stað skorinort fann að löslum hans og lét ekki undan ójöfnuði hans. Evdoxíu keisara- droltníngu þólti líka hann koma of mjög við kaun sín og fyrir þá sök hataðist hún við hann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.