Ný kristileg smárit


Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 31

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 31
31 En þó Krýsostomus þannig mætli margs konar mótspyrnum, lét hann þó ekki hugfallast, heldur hafði stöðugt það mark og mið fyrir angum, að viðhalda Iírists hreina lærdómi í kirkjunni og sýna ávexti hans í lfferni sínu. Hann beilti bisknpsvaldi sínu til að setja ofan í við þá og koma þeim burt sem rángfærðu sann- leikann og útlistaði guðs orð á marga vegu og frá ýms- um hliðum í ræðum sínum og reyndi til að vera öðr- um til fyrirmyndar í allri breytni sinni; eins lagði hann nlður mikið af því skrauti, sem erkibiskuparnir áður höfðu haft og varði því fé nauðstöddum til hjálpar, sem hann þannig sparaði, og hvatti aðra kristna efnamenn til hins sama. Eptir svo margar aldir er ekki hægt að lýsa því til fulls, hve vituriega forsjálni Iírýsostomus sýndi í fram- kvæmdum sínum. Mótstöðumenn hans báru honum að vísu opinberlega á brýn, að gjörðir bans spryttu af hroka og ójöfnuði; en þessi ásökun virðist vera öld- ungis ástæðulaus. Evtropíus ráðgjafl hafði gjörzt ó- vinur hans og reynt á allan hátt til að skaða hann; og þó tók Iírýsostomns áslúðlega við honum þegar hann fékk óþokka keisarans og leitaðist við að freisa líf hans. í velgengni sinni hafði Evtropíus sakir ágirndar sinnar og rángsleitni fengið marga óvini og eflaust unnið til þess að falla úr tigninni; en Krýsostomus notaði sér ekki af niðurlægíngu hans til að refsa honum, heldur til að sýna honum kristilega mannelsku. «Hví», segir hann, «ættum vér að reiðast þeim, sem gjöra á hluta vorn? ætti það ekki heldur að koma oss lil að snúa huga vorum til almáttugs Guðs? Hugsum ekki um að hefna vor, heldur um að sigrast á sjálfum oss og biðj- um föður allrar miskunar að fyrirgefa hinum seku».
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.