Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 35

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 35
35 unnið. Hann hafði vakið svo mikla undrun og lotningu hjá öllum kristnum, að fjöldi manna tókst pdagrímsferð ú hendur til Kúkúsus til að sjá hann og fá að heyra til hans; en þessi ástsæld varð til þess að æsa enn meir hatur óvina hans, svo að um vorið 407 var farið með hann cnn lengra í burt til Pytíus við Svartahafið ytzt á landamærum Rómaríkis. Það var auðséð, að hirðin í Miklagarði vildi flýta fyrir dauða hans, þótt hún ekki áræddi að láta drepa hann beinlfnis. Hermönnum þeim, sem fluttu hann, var heitið verðlaunum, ef hann dæi á leiðinni. Einn af fylgdarmönnum hans, var hon- um þó hliðhollur í laumi, en sá sem réði fyrir ferðinni gjörði allt til þess að hann þjakaðist sem mest. Veg- urinn lá ýmist yfir jökla eða eyðisanda, þar sem ekkert afdrep var fyrir hinum brennandi sólarhita og þar að auk vantaði hann öll þau hægindi og þá aðhlynníngu, sem aldurhníginn og heilsulítill maður við þarf á ferða- lagi og er mælt, að hann hafi ekki svo mikið sem fengið að lauga sig, þegar þeir komu að ám eða vötn- um. fegar þeir höfðu verið þrjá mánuði á ferðinni var hann líka orðinn örmagna og aðfram kominn; og lögðu þeir hann þá dauðvona niður hjá gröf píslarvotts nokk- urs skammt frá bænum Iíómana f Pontus og klæddu liann í hvítan búníng, eins og vant var að gjöra við deyandi menn. Ekki heyrðist eitt óþolinmæðisorð til hans né umkvörtun yfir hinni illu meðferð og allri þeirri rángsleitni, sem hann hafði orðið fyrir. Ilann andaðist með híru og glöðu viðmóti og það, sem sein- ast heyrðist til hans, var þetta venjulega orðtak hans: idofaður og vegsamaður sé Guð fyrir alla hluti». í fornkirkjunni jafnaðist enginn við Krýsostomus að andriki og málsnilld og enginn gat laðað annan eins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.