Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 36

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 36
36 manngrúa að sér eins og þann, sem streymdi að kirkj- unni í Antiokkíu og Miklagarði til að hlýða ræðum hans. I>að er bágt að lýsa því nákvæmlega, hvernig þetta at- vikaðist; en þó má ráða í það af ritum hans. Hann sótti alla vizku sína og allar samlíkíngar sínar í hei- laga ritníngu, sem er uppspretta kristilegrar speki og bezt allra bóka, og hún sagði honum, hvað hann ætti að kenna og hvernig hann ætli að kenna. í því er þessi Ieyndardómur að miklu leyti fólginn.

x

Ný kristileg smárit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.