Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 38

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 38
38 félag8bræðrum sínum í veitíngahúsi nokkru; en af því að þeir komu ekki á tilteknum tíma, gekk hann aptur á bak og áfram fyrir utan húsið í illu skapi; vildi þá svo til, að húsmúðir hans gekk af hendíngu þar fram hjá til kirkjunnar og þegar hún spurði hann, eptir hverjum hann biði, sagði hann henni það frómt og ein- lægt; hún bað hann þá í þess stað að koma með sér í kirkju og þótti honum skömm að neita því, en lángaði til að komast sem fyrst aptur úr kirkjunni til að spila og drekka. En þá sté presturinn upp í stólinn og las upp þessa grein hjá Matth. 16, 26: nað hverju gagni kæmi það manninum, þó hann eignaðist allan heiminn, ef hann liði tjón á sálu sinni? Eða hvað getur mað- urinn gefið til lausnar sálu sinni»? Út af þessum texta lagði presturinn með fjöri og andriki og fékk ræðan svo mikið á Vilhjálm, að hann upp frá því varð annar og nýr maður. Eptir að Vilhjálmur tók sinnaskipti og bætti ráð sitt hafði hann mikið gott af samtali við móður sína og sóknarprestinn Matthæus Wilks. { söfnuði hans höfðu 30 úngir menn tekið sig saman um, að haldahundi á hverju mánudagskveldi til að tala um guðlega hluli, er snertu bæði trú og líferni, kirkjusögu og biflíuþýðíngu og stundum komu þeir saman til bænagjörðar. Hið á- stúðlegasta samkomnlag var milli þeirra og þeir fengu ráð og leiðsögn hjá Wilks presti. Vilhjálmur var tek- inn inn í þetta félag og sagði hann seinna, að það væri sá háskóli, sem hann hefði gengið á. Með miklum á- huga tók hann nú líka þátt I mannelskuverkum safnað- arins og félögum þeim, sem stofnuð voru til að þjóna og hjúkra sjúklíngum; en ekki hafði honum enn komið til hugar að verða kristniboði. fá stofnaði Wilks
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.