Ný kristileg smárit


Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 47

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 47
47 úllendu manna» og höfðu þeir þá heilið því að láta skírast. Loksins komust þeir til Naratonga. Konungurinn á eynni, er Makea hét, kom út á skip til þeirraog var mjög vingjarnlegur; hann lofaði að vernda kennendurna og tók þá með sér í land; en deginum eptir flúðu þeir aplur út á skip, því nokkrir höfðíngjar höfðu ráðist á þá og það var snarræði eins þetrra að þakka, að þeir komust undan. Þegar þeir ætluðu að fara burt, bauðst Papejba til að verða einn eptir og fór í land; hafði hann ekki annað vopn en Nýa Testamentið og bagga af stafrofskverum; og varð sú raun á, að hann þurfti ekki annara vopna við, því að eplir rúmt missiri hafði allur landslýðurinn snúið sér frá skurðgoðum til Drott- ins og byggt honum musteri. Að þessu studdi það mikið, að heiðin kona var komin þángað frá Tahiti, sem sagði frá þvi, að nokkrir hvítir menn hefðu komið þar til eyarinnar og breytt henni gjörsamlega og að eyar- búar dýrknðu nú guði þeirra, sem hélu: Jehóva og Jesús Kristur. Htin sagði þeim mikið af hinum hvítu mönnum og þeim hlutum, sem þeir hefðu komið með úr átthögum sínum, og fanst þeim svo mikið um þetla, að Makea lét tvo af sonum sínum heita eptir Jehóva og Jesú Iíristi og föðurbróðir hans hafði látið reisa þeim hof og flyktust sjúklíngar þángað til að leita sér lækníngar. Af þessu gat nú Papejha tekið sér lilefni tii að boða þeim «hinn ókunna Guð, sem þeir óvitandi dýrkuðu». (Post.g.b. 17, 23). Vilbjálmur snéri nú aptur til Najatea, ritaði bréf lil Englands, og beiddi um styrk lil að stofna kristni- boðsstöðvar á öllum eyunum og bætti þessu við: «því að minsta kosti get eg ekki unað því að láta fyrirber-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.