Ný kristileg smárit


Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 53

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 53
53 ur kvaðst vera þessi stórhöfðíngi, varð þar svo mikið fagnaðaróp, að það ætlaði engan enda að taka. Eyar- búar fleygðu ser í sjóinn, tóku bátinn og báru hann með allri skipshöfninni í á herðum sér í iand. Á eyunni var byggt bænhús, og þar helt einn af eýárbúum guðsþjónustugjörð, og þegar Vilhjálmur spurði hann, hver hefði kent honom, sagðist hann opt fara til eyu nokkurrar þar sem væru kennimenn, og fá tilsögn hjá þeim í kristilegri trú. Hér, eins og víðar, hafði Vilhjálmur þá sorg mitt í gleði sinni, að geta ekki skilið kennendur eplir hjá þessnm námfúsu mönnurn. Malie- tóa, höfðíngi á eyunni Savaji, var orðinn sannnr þjónn Jesú Ifrists, og sást það, hver sinnaskipti hann hafði tekið, einkum af þvi, hve vel honnm fórst við samsær- ismenn nokkra, sem ætloðu að drepa hann, og átli hann þó um sárt að binda, þar sem einn þeirra áður hafði drepið dóttur hans, er hann unni mjög. Hvernig sem lagt var að honum að hegna þeim, fékkst hann þó ekki til þess, heldur sagði: «eg hefi tekið trú friðarins og heitið að reynast Guði trúr». Vilhjálmnr þakkaði þetta allt Guði, en ekki sjálfum sér, og sést hans auðmjúka hjartalag meðal annars af bréfl, er hann ritaði Ellis kristniboðara um þessa ferð sína, og byrjaði það með þessum orðum: «eg hefi ekkert gjört, heldtir að eins horft á það, sem Gnð heflr gjOrto. Á Englandi hafði áhugi manna á þessn kristniboði mikið dofnað, af því að þangað itafði borizt fregn um einstöku óhöpp, sem sumar eyarnar höfðu orðið fyrir, og því áleit Vilhjálmur nauðsynlegt fyrír sig að lakast ferð á hendnr til fósturjarðar sinnar til þess á ný að vekja athygli góðra manna á Suðurhafseyunum, þar sem upp- skeran var svo mikil, en verkamennirnir voru svo fáir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.