Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 56

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 56
5G að villimennirnir náðu honum og drápu hann með kylfuhöggum og örvaskotum, og fluttu iík hans burt með sér. Yilhjálmur var mjög harmaður ekki einungis af konu og börnum, heldur og af hverju mannsbarni á eyunum, og á eyunni Naratonga tóku allir ínnbúarnir hans vegna upp sorgarbúnað og báru hann árlángt. í>að er dásamlegt, hve mikinn og blessunarfullan framgáng kristindómurinn hefir haft á þessnm eyum á svo stutlum líma, og hvernig guðsorð hefir þar sýnt sinn mentandi og betrandi krapt, rétt eins og í hinni fyrstu kristni. Næstum þvf á öllum Suðurhafseyunum eru nú blómlegir kristnir söfnuðir, og prestaskóli sá, sem fyrir tilstilli Vilhjálms var stofnaður á Naratonga 1828, heör orðið til mikillar blessunar.

x

Ný kristileg smárit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.