Ný kristileg smárit


Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 71

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 71
71 þeim útbyrðis ofan í íljótið. Sóknarpreslurinn varbund- inu saman við gainalmenni það, sem fyrr var getið, og er þeir dultu í fljótið, kölluðu þeir báðir upp í senn og sögðu: ó, Guð! miskuna þú okkur og tak þú okkur til þín». þessi bæn þeirra blandaðist saman við bænir, andvörp og köll annara allt í kríng um skipið, því há- reyslið var óvenjulegt, eins og nærri má gela. l’essir vesalíngar börðust við bylgjurnar unz þeir sukku; en þá, sem reyndu til að halda sér ( skipiö, sem var lítið stærra en teinæríngur, lömdu böðlarnir burt með krók- stjökum. í þessum svifum losnaði um bandið, sem presturinn og munkurinn voru bundnir ineð, því að þeir böfðu verið bundnir sainan í fljli. Preslurinn, sem var liraustur og vel syndur, hélt gamalmenninu upp úr vatninu, og höföu þeir í fyrstunni nokkra von um að geta bjargað líli sínu; en brátt styrðnaði gamli maður- inn upp, og sagði hann þá við félaga sinn: «reyudu til að losa þig við mig, því eg er kominn í dauðann og gjöri ekki aunað en seinka fyrir þér; hefðir þú verið einn saman, værir þú þegar kominn yfir uin fljótið; yfirgefðu mig nú og frelsaðu þig sjálfan». Um leiö og hann sagði þetta, leysti liann til fulls kaðalinn, sem þeir voru bundnir saman með. Og er Landau prestur varð þess var, mælti hann: «æ bróðir minn! eg vil ekki yfir- gefa þig: eilt skal gánga yfir okkur báða; farðu upp á bakið á mér; látum ekki hugfallasl, heldur treystum Guði». Gamalmennið hlyddi þessu; eu til allrar ógæfu höfðu böðlarnir farið þángað sem fljótið var breiðast, og þeir áttu enn lángt til lands; presturiun fór að þreytast, og þeir voru báöir nærri því druknaðir. Múnkurinn fann það, hallaði sér að eyra prestsins og sagði: «verlu sæll»; síðan slepti bann honum og barst burt af straumnum. Li
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.