Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 78

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 78
78 12. Desjarmýri veitt 28. Ágúst kandidat Stefáni Péturs- syni. 13. Glæsibær veittur s. d. kandidat Árna Jóhannssyni. 14. Sandfell veitt s. d. kandidat Birni Stefánssyni. 15. Háls í Fnjóskadal veittur 10. Seplember síra Stef- áni Árnasyni, presti að Kvíabekk. Kvaddur til prófasts á árinu var að eins prest- urinn að Reykholti sira Þórður Jónassen, er var skip- aður prófastr í Borgarfjarðar-prófastsdæmi 27. Desemb. Útskrifaðir af prestaskólanum 187 3. 1. Lárus Haldórsson með 1. einkunn; hann fæst nú við kenslu i Reykjavík. 2. Björn Þorláksson með 1. einkunn; hann er nú barnakennari í Stykkishólmi. 3. Sigurður Gunnarsson með 1. einkunn; hann er nú í Reykjavík og fæst við kenslu. 4. Árni Jóhannsson með 1. einkunn; hann er nú orðinn prestur að Glæsibæ í Eyafirði. 5. Stefán Pétursson tneð 2. betri einkunn; hann er nú orðinn prestur að Desjarmýri í Norðurraúlasýslu. 6. Björn Stefánsson með 2. einkunn; hann er nú orðinn prestur að Sandfelli í Öræfum. 7. Jón t’orsteinsson með 2. einkunn; hann er nú til heimilis á Hálsi í Fnjóskadal. Prestvígslu voru árið 1873 vígðir þ e s s i r : 1. Valdimar Ólafsson Briem, sem prestur að Hrepp- hólum.

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.