Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 79

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 79
79 2. Steindór Jóhannsson Briem, sem kapellan að Hruna. 3. Jón Þorláksson, sem prestur að Tjörn á Vatnsnesi. 4. Páll Ólafsson, sem kapellan að Melstað. 5. Árni Jóhannsson, sem prestur að Glæsibæ. 6. Stefán Pétursson, sem prestur að Desjarmýri. 7. Björn Stefánsson, sem prestur að Sandfelli. 8. Jens Páisson, kapellan að Arnarbæli. Prestar, d á n i r á í s 1 a n d i 1 8 7 3. 1. Prófastur síra Guðmundur Einarsson Johnsen í Arnarbæli, 60 ára að aldri. 2. Síra Jakob Finnbogason, prestur að fingeyraklaustri 67 ára gamall. 3. Sira Jón Jakobsson í Glæsibæ, 39 ára að aldri. 4. Síra Þorsteinn Pálsson á Hálsi í Fnjóskadal, 67 ára gamall. 5. Prófastur síra Gunnar Gunnarsson, prestur að Lundarbrekku, 34 ára að aldri. 6. Síra Hannes Jónsson í Glaumbæ, 78 ára gamall. 7. Síra Ólafur Thorberg, uppgjafaprestur frá Breiða- bólstaö í Vesturhópi, 77 ára að aldri. 8. Síra Björn Arnórsson, uppgjafaprestur frá Garði í Kelduhverfi, 72 ára gamall. Prestar, er hafa sagt af sér embætti, árið 1 8 7 3. 1. Síra Benidikt Þórðarson i Selárdal. 2. Síra Jörgen Iíröyer, prestur að Möðruvallaklaustri. 3. Síra Matthías Jokkumsson, prestur að Kjalarness- þingum.

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.