Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 82

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 82
82 kristniboðsfélag; synodus áieitaðvísa uppástungu þessa í sjálfu sér fagra og kristilega, en treysti sér þó ekki til eins og nú er ástatt að fá henni framgengt. Enn fremur var þar rædd og samþykkt uppástunga frá t*ór- arni prófasti Böðvarssyni um, að synodusnefndin skrif- aði öllum próföstum og leitaði álits þeirra um aðal- breytingar á prestaköllum í landinu. Yfirlit efnisins: Bls. Í’jóðhátíðar sálmur..................................I. Páli postuli.........................................4. Jóhannes Krysostomus ...............................19. Kristniboð Jóns Vilbjálms á Suðurhafseyunum . . 37. Kristniboðssálmur...................................57. Hugvekja............................................59. Hugleiöing um forsjón Guðs..........................64. Sóknarpresturinn í Saint-Lyphar.....................70. Ýmislegt, sem við heflr borið 1873 viðvíkjandi kirkjunni á íslandi............................ . 77.

x

Ný kristileg smárit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.