Óðinn - 01.01.1933, Qupperneq 4

Óðinn - 01.01.1933, Qupperneq 4
4 ÓÐINN Pella er síðasta mgndin, sem tekin var af sj'era Arnljóti Ólafssgni, frá aldamólanum, tekin á Vopnafirði, er hann var til lœkninga hjá Jóni lœkni Jónssgni frá Hjarðarholti, sem síðar varð tengdasonur hans. Á mgndinni sitja þau hjónin sjera Arnljólur og frá Hólmfríður, en litla slúlkan á millí peirra er sgsturdóltir lœknisins, Guðlaug Björgólfs- dóltir. Á bak við þau hjónin standa, talin frá vinstri hlið: Páll bróðir lœknisins, Rann- veig Nikulásdóltir, uppeldissgslir lœknisins, síðari kona Björns Pálssonar, gullsmiðs á Vakursstöðum, Jón læknir, Margrjet sgstir hans og maður hennar Björn P. Stefánsson, siðar verslunarstjóri á Djupavogi og Vopnaprði, nú búseltur í Regkjavík. unum 1857—8 var alt undirbúið. Tvö skip, þau Agamemnon og Nicaragua, voru fermd með sima þræðinum og lögðu sitt frá hvorri strönd Atlantshafsins, mæltust á miðri leið og spentu þessa megingjörð milli stranda; en í þetta sinn mistókst fyrirtækið hraparlega og 400.000 punda Sterlings verðmæti var þar með sökt á hafs- botninn á þennan hátt. Ofursti Shaííner, sem ekki hafði gleymt Norður-Atlantshafslínunni, beið nú ekki boð- anna, heldur leigði sjer kaupfar, barkskipið »Wyman«, og bjó það út i rannsóknarferð norður til Labrador, Grænlands og íslands, til að rannsaka bafdýpi og lendingastaði, strauma, isafar og fleira. Skipshöfnin var 11 manns en farþegar 5: Ofursti Shaflner, kona hans og son- ur og 2 aðstoðarmenn. Það má óhætt fullyrða, að þetta varfullkomin glæfraför, því útbúnaður allur var ónógur, ef illa hefði viljað til með ís og storma, en Shaíl'ner var hinn ótrauðasti, og hepnin var með honum. Hann sigldi frá Boslon 29. ágúst 1859 og eftir hálfan mánuð var hann kom- inn norður á Labra- dor. Hamiltonfjörð- inn valdi hann sem lendingarstað. Þar bjuggu þá Indíánar og Eskimóar, sem all- ir voru þó kristnað- ir af Hernhútunum. Eftir að hafa gert þær rannsóknir þar, er honum þurfa þókti, sigldi hann þaðan yfir undir Grænland og var svo heppinn að hitta á óvanalega gott ísár. Fáeinir stór- ir borgarísjakar voru þar á sveimi en ann- ars enginn ís. Ókunn- ugir og illa útbúnir með sjókort sigldu þeir upp undir landið, móts við Friðriks- von, en þorðu ekki inn, hjeldu svo suður með landi, uns þeir hittu skrælingja einn á nökkva sínum og vísaði liann þeim inn f Kaksimiut þar sem lóðsinn, herra Molzfeld, bjó. Lögðu þeir Wyman á Kaksimiut- víkina, en fóru á báti til Julianíuvonar. Gafst Shaffner ofursta gott tækifæri til að rannsaka fjarðadjúp og lendingarstaði á þeirri leið. — Löjtenant Hoyer, sem var aðstoðarmaður Nýlendustjóra, fór með hann inn á jökulinn. Þareð tíð var hin hagstæðasta gekk þetta alt að óskum. Svo vel leitst Shaffner á jökulinn, að hann ráðgerði, að leggja landsíma frá Julianíu- von þvert austur yfir Grænlandsjökul, ef góður lendingarstaður fengist á austurströndinni. Þann 10. október sigldu þeir frá Julianíuvon suður fyrir Hvarf og norður með Grænlandi að austan, norður í Lindenowsflóa, án þess að verða varir við ís, en stormar og mótbyr hindruðu þá frá að rannsaka lendingarstaði á austurströndinni. Var þá snúið á leið til Islands og hafdýpi

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.