Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 3

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 3
um er þess getið i hugmyndasögum, að gamalt fólk hafi kennt yngri mönnum fræði og forn vísindi, t. a. m. Busla kerling, „hún fóstraði sonu karls, því at hún kunni margt i töfrum. Hún bauð Bósa at kenna hon- um galdra" . . . (Saga Herrauðs ok Bósa, cap. 2). Sigurður Fofnisbani biður Sigurdrífu „kenna sér speki ef hon vissi tíðindi or öllum heimum“; þá kveður hún Sigurdrífu-mál; hann segirvið hana: „kenn oss ráð til stórra hluta“, „kenn enn fleiri speki-ráð“ (Völsunga s. c. 20 og 21). þ>ess konar dæmi eru öll á stangli, og snerta náttúrlega aldrei rímfræði né háttatal, heldur goða-sögur, átrúnaðarsögur, sagnfræði og spakmæli, hvort það nú var heldur í ljóðum og þulum, eða í ó- bundinni ræðu. Rím og kveðandi var skáldanna eigin uppáfinning; hitt ekki. Miklu fremur kemur það fram í sögunum, að menn hafi skoðað skáldskapinn sem náttúrugáfu (po'étam nasci, non Jieri); um Gunnlaug ormstungu er sagt þegar í upphafi, að hann var „skáld mikit“, en seinna er þess getið, að hann „nam lög- speki at þorsteini“; um Hallfreð vandræðaskáld segir svo: „skáld var hann þegar á unga aldri, ok allníð- skárr“; þar er eigi talað um neitt nám eða kennslu; um Sighvat er sagt, að hann varð skáld eptir að hann hafði etið fisk-höfuðið, því austmaður „kvað þar vera vit hvers kvikendis fólgit .... Sighvatr varð þaðan af skír maður ok skáld gott“ (Fornm. s. 5, 233 og 4, 89). Um Gretti er einungis þetta sagt: „orti hann jafnan vísur ok kviðlinga, ok þótti heldr níðskældinn“. Um J>orleif jarla-skáld er sagt: „hann var skáld gott“ —en svo kemur seinna: „þat töluðu menn at Skeggi mundi fleira kenna |>orleifi í fræðum fornligum en aðrir menn mundi vita“ (Fornm. s. 3,90); en þetta lýtur einmitt að jarlsníði eður þokuvísum og ákvæða- skáldskap; því þokuvísur, er f>orleifur kvað um Há- 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.07.1882)
https://timarit.is/issue/178674

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Um fornan kveðskap Íslendinga og Norðmanna.
https://timarit.is/gegnir/991003707869706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.07.1882)

Aðgerðir: