Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 25

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 25
l6l eg eig'i skoðað þessar aðalhendingar á þessum stöðum sem fram komnar af þörf á meiri hljóðfegurð, því það er miklu hljómfegra er skothendingar standa til skipt- is við aðalhendingar, eins og vera á í rétt dróttkvæð- um hætti; miklu fremur er þetta beinlínis óregla, sem eigi hefði átt að eiga sér stað, og það er fundið að henni hjá enum yngri skáldum. þ>etta kemur nú samt fyrir á öllum tímum, en aptur á 14. öld minnkar það stórum, að minnsta kosti í hrynhendum visum, svo það finnst varla. Raunar má sumstaðar ímynda sér skot- hent vísu-orð þar sem ritað er eður prentað sem aðal- hent, en þetta verður þó opt jafnt á báða bóga, t. a. m. sætt gekk seggja ættar. .sætt gekk seggja áttar. .sátt gekk seggja ættar. .sátt gekk seggja áttar. Eg hefi eigi tekið vísu-orð úr neinu því, sem eign- að er Braga gamla, af því allar hendingar hjá honum eru óreglulegar og hafa líklega verið svo frá upphafi. Sjálfsagt munu kvæði hans mega teljast með elztum dróttkvæðum ljóðum, en undarlegt er að hafa nafn Braga um mann1; nöfn guðanna eða Ásanna eru annars eigi höfð nema í samsetningum (með þ>ór, Freyr &c), eða þá einhver þau nöfn, sem eigi voru haldin eins tignarleg og aðalnafnið (t. a. m. Auðunn, sem einnig er Oðins nafn, Gizurr, Gunnarr og Grímr eru einnig Oðins heiti; Eindriði (Indriði), Björn og Atli eru þ>órs heiti; enn enginn maður hefir heitið „Oðinn“ eða „þ>órr“ — þau nöfn leyfði enginn sér að nota þannig). Skammstafanir þær, sem hér eru hafðar til að tákna staðina með, munu vera öllum skiljanlegar. Fms. 1) Bragi Hallsson er neíndur í Skáldatali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.07.1882)
https://timarit.is/issue/178674

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Um fornan kveðskap Íslendinga og Norðmanna.
https://timarit.is/gegnir/991003707869706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.07.1882)

Aðgerðir: