Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 68

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 68
204 þýðir hjer framar eða framvegis, eins og dr. Jón seg- ir, og virðist auðsætt, að hugsun Glúms sje sú, að hann muni eigi framar njóta sældardaganna, eins og áður, og yrði hugsunin því miklu daufari, ef enn væri sleppt. Fyrir eríl hefur sjera Janus getið til að lesa ætti áðr, og verður þá hugsunin ljósari, en handritin gefa ekkert tilefni til þeirrar breytingar. Dr. Jón jporkelsson heldur pá er, en ritar þá es, og segir, að pá sje þolfall af sú og tekur það saman við sælu. Jeg sje og eigi, að þessi orð verði öðruvísi tekin, en viðkunnanleg verður hugsunin eigi, og yrði því áðr eða eitthvert orð, sem sama hugsun fælist i, við- felldnara, en jeg þori þó eigi að breyta pá es. J>ar sem dr. Jón porkelsson getur til, að rita eigi flein fyrir fley í 5. vísu-orðinu, þá er það eigi ó- sennileg getgáta, enda verður þá full mannskenning í fleinmarar mógrennir. Hann hefur þannig hætt við hina fyrri getgátu sína: fleymœrar mórennir, enda virðist mega ráða það af öllum myndum þessa orðs í handritunum, að upphaflega hafi staðið mó- grennir. En er það víst, að breyta þurfi fley í flein? í öllum handritunum stendur fley. Mjer virðist mega skilja kenninguna þannig : fley = skip; marar eða már- ar (sem lika finnst í handritunum) getur verið aflög- un úr mórar = mærar (eins og dr. J. J>. hefur ætl- að áður); mórr' = mœrr = land; fleymórr = sjór; mór = hestur; hestur sævar = skip; grennir = seðjandij; seðjandi skips = maður; og verður þá kenningin mjög líks eðlis, eins og elfarúlfs seðjandi hjá Snorra. Sn.-Ed. II, bls. 204. Kmh. 1852; sbr. skýringu Kon- ráðs Gíslasonar á þeirri visu i Aarbuger for nordisk Oldkyndíghed 1881, bls. 251—255. 1) Sjá Sn.-Ed. Kmh. 1848, I, 504 og 586.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.