Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 66

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 66
202 J>orkelssonar, skal jeg fúslega játa, að með þvi verð- ur full hugsun í vfsunni; en sumpart fæ eg eigi sjeð, að þær verði leiddar út úr handritunum, og sumar virð- ast mjer óþarfar. fað er þá fyrst, að hann vill breyta : „mál er“ í fyrsta vísuorðinu í „málreifr"'. Eins og áður er tek- ið fram, er þetta „mdl er“ f engu þvf handriti, sem hinir síðari útgefendur sögunnar hafa haft fyrir sjer ; það er að eins í Hólaútgáfunni 1756, og verður eigi sjeð, hvort það eru smfðar útgefandans eða það hefur staðið í því handriti, sem hann hefur haft fyrir sjer. Jeg verð þó að ætla, að það hafi staðið f þvf handriti, og virðist mjer það mega til sanns vegar færast, og hugsun Glúms hafi verið sú, að nú væri sá tími (mál = tími) kominn, eða að þá væri svo fyrir sjer komið, að hann mundi eigi framar lifa marga sældardagana; þó er sá galli á, að þá vantar eiginlega samtenging- arorðið „at“ á undan „munaftí, og það hefur útgefand- inn 1786 sjeð. Jeg er samdóma dr. Jóni jporkelssyni í því, að viðkunnanlegra væri, eptir því sem á stend- ur, að einkunn væri höfð fyrir „mál eru; en hafi þessi orð staðið í handritinu, þá er eigi líklegt, að það sje ritvilla fyrir mdlreifr; þvf að bæði er það, að það er eigi liklegt, að sá, sem skrifaði handritið upp, hafi lesið svo skakkt hið eldra handritið, sem hann skrif- aði upp eptir, að hann hafi lesið er fyrir reifr, og auk þess virðist málreifr eigi eiga vel við; því að í því felst hugsun um gleði; en það er eigi líklegt, að það hafi verið mikið gleðibragð á Glúmi, er hann kvað vfsu þessa. Ef jeg ætti að geta til einhvers, þá vildi jeg heldur geta til, að „Mál er“ væri aflögun úr „mál- örr“; því að það er hægt að ímynda sjer, að skrifar- inn hafi lesið er fyrir örr eða ör, eða rjettara sagt, að hafi örr staðið í eldri handritunum, þá hafi hinir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.