Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 55

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 55
í>ennan vfsuhelming tekur útgefandinn þannig saman (sjá bls. 175): „f>ar er vfgmódar osynjur eggmóts of för iósu fram seggja blóði. Vinir fagna því vagna“. Útleggingin á latínu á bls. 123, er þannig: Ubi deae belli studio fiagrantes, \ In acierum ferri occursu inter eundum \ Virorum sangvinem profundebant \ Amici curruum (armorum) eo lætantur. Skýringar þær, sem jeg get fundið í orðasafninu aptan við söguna, eru þaer, sem nú skal greina: 1 „Ósyniur“ virðist vera sett fyrir „Á-syniur“, og þannig væri það rjettara sökum hendinganna á þess- um stað, þar sem hjer eiga að vera skothendur“. „Eggmóttf eptir orðinu : „mót eggja, bardagi“. í þessari vísu, sem hjer er umtalsefni, segir, að „eig- andinn eggmóts geti verið fyrir eggmóti með fyrirsetn- ingu“. Annars mætti lfka taka saman „eggmóts för“== ferð til bardaga. „ Vagn = vagn, vögur. Vinir vagna f vísunni virðist vera sjerstaklega guðirnir þór og Óðinn, og var hinn fyr nefndi vanur að flytjast f reið (rheda). þ>ó geti verið, að orðið „vagnali tákni eig. fleirt. af „vopn“. Yngri landsmenn (recentiores Nostrates) hafa vissulega sagt vapn fyrir vokn (sic), og þessvegna geti „ Vagnavinir11 verið fyrir „vapnavinir11 (amici armorum) eða hermenn. Greinin um vagn er reyndar fjölorð- ari, en mjer virðist eigi þörf á að taka meira úr henni. þetta er aðalatriðið. „ Vígmódr. Módr hjer fyrir Módugr, ákafur, æstur (animo incitatus, vehemens). Jeg þarf eigi að fara mörgum orðum um þessar skýringar; því að mjer virðist það ljóst, að þær sjeu 1) Útskýringarnar eru á latínu, og set jeg aðalatriði þeirra hjer á íslenzku, tilhægri verka fyrir þá, sem eigi skilja latínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.07.1882)
https://timarit.is/issue/178674

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Um fornan kveðskap Íslendinga og Norðmanna.
https://timarit.is/gegnir/991003707869706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.07.1882)

Aðgerðir: