Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 57

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 57
193 þýðandi sögunnar 1786, saman við vinir; eggmóts vinir =*hermenn. , •_ 2. Vegna (Lex. poet. bls. 859 I sJá orðlð veia> segir hann sje samandregið fyrir veginna, og tekur saman \m,lSna seggja. fess eru og fleiri dam,M :fornun, skáldskap, að slikur samandráttur á sjer stað, t. a m. liðnar fyrir liðinnar, Háttalykill Snorra, 45. v. (par er höndat lið liðnar | lýslóðar ber glóðtr), 56- ^ serfenris fitjar | framkló loðnar roðna); ogjafnvel ie' bundinni ræðu telur Svb. Eg. sem dæmi sliks sam- dráttar: sex tygir marka vegna, Fms. VII, 129. J g ætla og vist, að hann hafi rjett fyrir sjer í þessu. 3. Vígmóðr (Lex. poet. bls. 877) leggur hann út. fervidus in pugna, ardenter pugnans (víg, moðr adj.)= ákafur í bardaga. . Til þess að geta skilið vísuna rjett, virðis , j nauðsyn til bera, að hafa sjer hugfastan draum Glums eins og hann er sagður í sögunm og set jeg hann þ hjer, eins og hann er sagður i útgáfunm 1880, bls. 62 : Glúmur svarar : . . . er enn annar draumr at segja þér. Ek þóttumz úti staddr, ok sá ek konur .II. Þ** höfðu trog í milli sín, ok námu þær staðar á Hrisa- teigi ok jósu blóði um héraðið allt“. Lengn eða mem var eigi draumurinn. Hjer er eigi sagt, að hann hafi sjeð nokkurn sem helzt annan mann, en þessar tvær konur. í>essar tvær konur gátu, svo sem áður er sagt, eigi verið ásynjur, því að ásynjur voru «gi við bardaga kenndar nema Freyja ein (halfan valhon kýss | á hverjan dag, | en hálfan Oðmn a (Grimms . 14), en það hafa verið valkyrjur eggmóts asynjur), þær kusu feigð á menn (valkyrjur; pœr sendir Oðinn til hverrar orustu: fœr kjósa feigð ámenn og raða sigri Sn.-Ed. I, bls. 120; sbr. II, 275). valkyrjur ljetu sjá sig á undan vígum og orustum, og jafnvel ógu menn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3235
Tungumál:
Árgangar:
25
Fjöldi tölublaða/hefta:
189
Skráðar greinar:
195
Gefið út:
1880-1904
Myndað til:
1904
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Hið íslenzka bókmenntafjelag (1880-1904)
Efnisorð:
Lýsing:
Bókmenntir o.fl. fræðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.07.1882)
https://timarit.is/issue/178674

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Um fornan kveðskap Íslendinga og Norðmanna.
https://timarit.is/gegnir/991003707869706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.07.1882)

Aðgerðir: