Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Side 57

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Side 57
193 þýðandi sögunnar 1786, saman við vinir; eggmóts vinir =*hermenn. , •_ 2. Vegna (Lex. poet. bls. 859 I sJá orðlð veia> segir hann sje samandregið fyrir veginna, og tekur saman \m,lSna seggja. fess eru og fleiri dam,M :fornun, skáldskap, að slikur samandráttur á sjer stað, t. a m. liðnar fyrir liðinnar, Háttalykill Snorra, 45. v. (par er höndat lið liðnar | lýslóðar ber glóðtr), 56- ^ serfenris fitjar | framkló loðnar roðna); ogjafnvel ie' bundinni ræðu telur Svb. Eg. sem dæmi sliks sam- dráttar: sex tygir marka vegna, Fms. VII, 129. J g ætla og vist, að hann hafi rjett fyrir sjer í þessu. 3. Vígmóðr (Lex. poet. bls. 877) leggur hann út. fervidus in pugna, ardenter pugnans (víg, moðr adj.)= ákafur í bardaga. . Til þess að geta skilið vísuna rjett, virðis , j nauðsyn til bera, að hafa sjer hugfastan draum Glums eins og hann er sagður í sögunm og set jeg hann þ hjer, eins og hann er sagður i útgáfunm 1880, bls. 62 : Glúmur svarar : . . . er enn annar draumr at segja þér. Ek þóttumz úti staddr, ok sá ek konur .II. Þ** höfðu trog í milli sín, ok námu þær staðar á Hrisa- teigi ok jósu blóði um héraðið allt“. Lengn eða mem var eigi draumurinn. Hjer er eigi sagt, að hann hafi sjeð nokkurn sem helzt annan mann, en þessar tvær konur. í>essar tvær konur gátu, svo sem áður er sagt, eigi verið ásynjur, því að ásynjur voru «gi við bardaga kenndar nema Freyja ein (halfan valhon kýss | á hverjan dag, | en hálfan Oðmn a (Grimms . 14), en það hafa verið valkyrjur eggmóts asynjur), þær kusu feigð á menn (valkyrjur; pœr sendir Oðinn til hverrar orustu: fœr kjósa feigð ámenn og raða sigri Sn.-Ed. I, bls. 120; sbr. II, 275). valkyrjur ljetu sjá sig á undan vígum og orustum, og jafnvel ógu menn.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.