Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Side 50

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Side 50
186 Arngrímr: vetrum fyrr enn væri betra. Bisk. 2,200. skínandi sitr sonr hjá sínum. 201. Árni Jónsson: ólmast fast á einum hólma. Bisk. 2, 203. hjá Arngrími í 2 vísu-orðum i 60 erindum, hjá Áma f einu af 80; hjá Jóni Arasyni hvergi í 47 erindum, og eiginlega hvergi í Lilju. Hér eru engin visu-orð tekin, sem rima með y (ý)—i (í), eða gagnstætt, t. a. m.: ,lýða kind með sárum syndum* (Lilja v. 19), jafn vel þótt eg ímyndi mér (og viti), að fyrir eyrum þá lifandi manna (og fyr) hafi y ý hljóðað sem i í, og yrði þetta þá aðalhend- ing1. Ekki heldur vísu-orð þar sem y ræður nokkru, t. a. m.: ,eigi munutitAdam deyja’ (v. 17), ,þvítreyst- umz ek framt at freista' (v. 43), þótt eg raunar skoði þetta sem aðalhendingar. Hendingar verða eigi með hljóðstöfum einum, né tvfhljóðendum, heldur af samtengingu þeirra við sam- hljóðanda. En allvíða hittast mjög óþíðar samtenging- ar stafa i fornum kveðskap, t. a. m. þetta: íss vildu svá dísir. SE 59. AM 1, 280. fss framstafni vísat. SE 100. AM 1, 496. mjök leið or stað stökkvir. SE61. AM 1,294. mjök frá ek móti hrökkva. SE 59. AM 1, 280; því það gerir enga skothendingu, þótt tveir harðir samhljóðendur séu þannig settir á móti einum; ekki er þetta heldur nein veruleg aðalhending; sama er og að segja um önnur eins vísuorð og þessi: rekkar frá ek at ræki. Bisk. 1, 659. brátt nam barns at vitja. Bisk. 2, 171; því þó að hér sé skothent (e—æ, á—i), þá eyðist afl ’) J>ótt þetta sé svo í Lílju, þá sannar það enga almenna samblönd- un á i og y. Ólafr hvítaskáld segir einnig—sinteton, sinkopa, sistola, sineresis, sínalimfe, silempsis o. s. frv„ „Xiphis et Automedon“ ...; en einnig „Ýpozevis11, „Ýperbaton11.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.