Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 50

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 50
186 Arngrímr: vetrum fyrr enn væri betra. Bisk. 2,200. skínandi sitr sonr hjá sínum. 201. Árni Jónsson: ólmast fast á einum hólma. Bisk. 2, 203. hjá Arngrími í 2 vísu-orðum i 60 erindum, hjá Áma f einu af 80; hjá Jóni Arasyni hvergi í 47 erindum, og eiginlega hvergi í Lilju. Hér eru engin visu-orð tekin, sem rima með y (ý)—i (í), eða gagnstætt, t. a. m.: ,lýða kind með sárum syndum* (Lilja v. 19), jafn vel þótt eg ímyndi mér (og viti), að fyrir eyrum þá lifandi manna (og fyr) hafi y ý hljóðað sem i í, og yrði þetta þá aðalhend- ing1. Ekki heldur vísu-orð þar sem y ræður nokkru, t. a. m.: ,eigi munutitAdam deyja’ (v. 17), ,þvítreyst- umz ek framt at freista' (v. 43), þótt eg raunar skoði þetta sem aðalhendingar. Hendingar verða eigi með hljóðstöfum einum, né tvfhljóðendum, heldur af samtengingu þeirra við sam- hljóðanda. En allvíða hittast mjög óþíðar samtenging- ar stafa i fornum kveðskap, t. a. m. þetta: íss vildu svá dísir. SE 59. AM 1, 280. fss framstafni vísat. SE 100. AM 1, 496. mjök leið or stað stökkvir. SE61. AM 1,294. mjök frá ek móti hrökkva. SE 59. AM 1, 280; því það gerir enga skothendingu, þótt tveir harðir samhljóðendur séu þannig settir á móti einum; ekki er þetta heldur nein veruleg aðalhending; sama er og að segja um önnur eins vísuorð og þessi: rekkar frá ek at ræki. Bisk. 1, 659. brátt nam barns at vitja. Bisk. 2, 171; því þó að hér sé skothent (e—æ, á—i), þá eyðist afl ’) J>ótt þetta sé svo í Lílju, þá sannar það enga almenna samblönd- un á i og y. Ólafr hvítaskáld segir einnig—sinteton, sinkopa, sistola, sineresis, sínalimfe, silempsis o. s. frv„ „Xiphis et Automedon“ ...; en einnig „Ýpozevis11, „Ýperbaton11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3235
Tungumál:
Árgangar:
25
Fjöldi tölublaða/hefta:
189
Skráðar greinar:
195
Gefið út:
1880-1904
Myndað til:
1904
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Hið íslenzka bókmenntafjelag (1880-1904)
Efnisorð:
Lýsing:
Bókmenntir o.fl. fræðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.07.1882)
https://timarit.is/issue/178674

Tengja á þessa síðu: 186
https://timarit.is/page/2316010

Tengja á þessa grein: Um fornan kveðskap Íslendinga og Norðmanna.
https://timarit.is/gegnir/991003707869706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.07.1882)

Aðgerðir: