Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Side 20

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Side 20
en annarr austr und Aðilsi grár hvarfaði geiri undaðr; frá þessari orrustu er sagt í SE 82, AM 1, 394, og í Ynglingasögu cap. 33); í Eddukviðunum finnast og hendingar: „grjótbjörg gnata—en gífr rata'k (Völuspá); „á þik Hrímnir hari—á þik hotvetna staria (Skírnis- för); „níu báru pann—naddgöfgan') mann (Hyndluljóð); „fara Viðris grey- valgjörn um eyu (Helg. Hund. 1); „hveim þær kná óviltar- ok óspiltar (Sigrdrífumál; fjögur fyrstu vísu-orðin endast öll á „rúnar“, en það skoða eg eigi sem hendingar). í Sonar-torreki og í Arinbjarnar-drápu finnast hvergi hendingar, ok skoða eg það eigi sem tilviljan eintóma, en öðru máli er að gegna um Höfuðlausn. í dróttkvæðum hætti koma fyrir hendingar af tilviljan: Unz hrunsæva hræva hund ölgefnar fundu leiðiþir ok læva lund ölgefnar bundu. (þ>jóðólfr hvinverski í Haustlöng, SE 64. AM 1, 312)— hendingar þessar koma hér afkárlega við; annað hvort hefir skáldið rifið sig upp i gázka og reiði út af Loka, eða þá þetta er einhvern veginn aflagað eða seinna sett inn í kvæðið. Einnig liggur þetta við hendingum (í sama kvæði); Sér bað sagna hræri sorgeyra mey færa (SE 64 AM 1,312), því að þótt í AM standi „föra“, þá mátti allt eins 1) Eg hefi sett »naddgöfgan« fyrir »náðgöfgan« (sem í rauninni er líkl. prentvilla fyrir naðgöfgan); en raunar kem- ur þetta þessu máli ekkert við, því hér er verið að tala um hendingar í enda vísu-orða.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.