Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 20

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 20
en annarr austr und Aðilsi grár hvarfaði geiri undaðr; frá þessari orrustu er sagt í SE 82, AM 1, 394, og í Ynglingasögu cap. 33); í Eddukviðunum finnast og hendingar: „grjótbjörg gnata—en gífr rata'k (Völuspá); „á þik Hrímnir hari—á þik hotvetna staria (Skírnis- för); „níu báru pann—naddgöfgan') mann (Hyndluljóð); „fara Viðris grey- valgjörn um eyu (Helg. Hund. 1); „hveim þær kná óviltar- ok óspiltar (Sigrdrífumál; fjögur fyrstu vísu-orðin endast öll á „rúnar“, en það skoða eg eigi sem hendingar). í Sonar-torreki og í Arinbjarnar-drápu finnast hvergi hendingar, ok skoða eg það eigi sem tilviljan eintóma, en öðru máli er að gegna um Höfuðlausn. í dróttkvæðum hætti koma fyrir hendingar af tilviljan: Unz hrunsæva hræva hund ölgefnar fundu leiðiþir ok læva lund ölgefnar bundu. (þ>jóðólfr hvinverski í Haustlöng, SE 64. AM 1, 312)— hendingar þessar koma hér afkárlega við; annað hvort hefir skáldið rifið sig upp i gázka og reiði út af Loka, eða þá þetta er einhvern veginn aflagað eða seinna sett inn í kvæðið. Einnig liggur þetta við hendingum (í sama kvæði); Sér bað sagna hræri sorgeyra mey færa (SE 64 AM 1,312), því að þótt í AM standi „föra“, þá mátti allt eins 1) Eg hefi sett »naddgöfgan« fyrir »náðgöfgan« (sem í rauninni er líkl. prentvilla fyrir naðgöfgan); en raunar kem- ur þetta þessu máli ekkert við, því hér er verið að tala um hendingar í enda vísu-orða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.