Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 6

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 6
142 lyklum“. Sturla fórðarson (1214—1284) orti um Há- kon konung gamla við Haðarlag (79)2 eitthvert hið skrautlegasta kvæði sem gert hefir verið, en þaðvant- ar líklega einhvern inngang eður ávarp fyrir framan kvæðið; það er á stangli í Hákonar sögu Hákonar- sonar (hins gamla) cap. 318, 319, 320, 321, 323, 324, 325, 326, og er út gefið af Sveini Skúlasyni með skýr- ingum í Safni til sögu ísl. 1, 618—622. J>að er eins og vísa Snorra í Háttatali hafi orðið fyrirmynd fyrir kvæði Sturlu; „landa útstrandir11 hefir hann að minnsta kosti tekið eptir Snorra, eins og Sturla hefir tekið orð- in „gekk alvaldr und ygis hjálmi11 (Hákonarmál; Há- konarsaga cap. 232. Safn 1, 612) eptir Agli Skallagríms- syni: „far er allvaldr und ygrs hjálmi — ljóðframaðr at landi sat“ (Arinbjarnardr. v. 4. Egils s. c. 81). Eins tekur þorgils vísu-orðið „kunni gramr at gunni“ (Fomm. s. 6, 387) orðrétt upp eptir Hallfreði (Fornm. s. 2, 3l3)> °S Sighvatur (Fornm. s. 4. 190) „hugstóran bið ek heyra“ eptir Einari skálaglam (SE 52, AM 1, 244); vísu-orðið „auk at ísarn leiki“ hefir Sighvatur (Hkr. 491) tekið upp eptir þjóðólfi inum hvinverskaúr Haustlöng: „ók at ísarnleiki11 (SE 59, AM 1, 278) — f>etta eru svo ljós dæmi, að menn geta svo sem þreif- að á og sannað, hvernig hin yngri skáld hafa notað hin eldri og staðið á herðum þeirra, og fer Snorri hér um þessum orðum, „at hin yngri skáld hafa ort eptir dæm- um hinna gömlu skálda, svo sem stóð í þeirra kvæðum11 (SE 69, AM 1, 338). — jþormóður Trefilsson var uppi 2) þar sem tölur standa þannig við hátta-nöfn, þá merkja þær hátt-töluna í Háttatali Snorra, og er eins í útg. föður míns og í útg. Ama Magnússonar nefndarinnar, nema í hinni síðamefndu útg. errangt prentað: 65 fyrir 64 og 78fyrir 79.— það er annars alls eigi tilgangur minn, að telja upp alt, er ort sé undir öðrum háttum en dróttkvæðum; eg nefni hið eptir- fylgjanda fremur sem dæmi upp á háttuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.