Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 48

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 48
184 J3i. ,kjopta‘-,kjapta‘. 155. J>ó að stæði ,rett‘, eða .setta', þá mundi samt é (je) gera aðalhendingu við e. 164, ,hválfa‘-,hvolfa‘. 199. ,gjölnar‘-,gjolnar‘. (en hví þá eigi ,molnu‘?). 224, 272. ,gerðum‘-,gjörðum‘; ,gerðu‘-,gjörðu‘. 233, 282. ,sjár-,sjór‘-,sær‘. 236. ,ræfr‘-,ráf‘. 278. ,gegnum‘-,gögnum‘. 283, 292. ,gerv‘-,gjörv‘-; sbr. 326. 301, 313: ,hánum‘-,hónum‘. 309, 365. ,már‘-,mór‘. 338. ,gengu‘-,gingu‘. 358. ,heggjo‘-,hyggju‘ (?). 374. ,fægi-rjóðr‘—,fægi-ruðr‘. 375. ,værir‘-,verir‘; ,mæra‘-,möra‘. 379. 385- ,skjold‘-,skjald‘-. Auðséð er á sumum vísu-orðum, að samhendur eru hafðar af ásettu ráði, t. a. m. í 437, 438, 439, 440, án þess þar af þó verði slrstakur háttur, eins og hjá Snorra (46), og hefir hann (eins og Rögnvaldr og Hallr) einmitt myndað þannig ,háttu‘ úr leyfum, eða einhverju frábrigðilegu í kveðandinni. Samhendur eru 1 17. 30, 38, 76, (83), 102, (105), 126, (192), (203), (220), 226, (295), 329, (369). í hrynhendum vísum koma aðalhendingar í stað skothendinga sjaldnar fyrir, en hrynhendar vísur eru og miklu færri en rétt dróttkvæðar vísur. Hin elzta hrynhenda er eptir Arnór, því vísa sú í Njálu cap. 30, sem eignuð er Gunnari, er alls eigi eptir hann, heldur miklu fremur eptir þormóð Ólafsson prest; það er enginn heiðinn blær á visunni; orðin ,í öðrum löndum', ,lífs til enda' eru eigi fornleg, og öll vísan eigi nógu rekin; þessa hina sömu hneigingu frá kenningunum og fyrirboða hins seinni kveðskapar má og sjá hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.07.1882)
https://timarit.is/issue/178674

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Um fornan kveðskap Íslendinga og Norðmanna.
https://timarit.is/gegnir/991003707869706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.07.1882)

Aðgerðir: