Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Page 48

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Page 48
184 J3i. ,kjopta‘-,kjapta‘. 155. J>ó að stæði ,rett‘, eða .setta', þá mundi samt é (je) gera aðalhendingu við e. 164, ,hválfa‘-,hvolfa‘. 199. ,gjölnar‘-,gjolnar‘. (en hví þá eigi ,molnu‘?). 224, 272. ,gerðum‘-,gjörðum‘; ,gerðu‘-,gjörðu‘. 233, 282. ,sjár-,sjór‘-,sær‘. 236. ,ræfr‘-,ráf‘. 278. ,gegnum‘-,gögnum‘. 283, 292. ,gerv‘-,gjörv‘-; sbr. 326. 301, 313: ,hánum‘-,hónum‘. 309, 365. ,már‘-,mór‘. 338. ,gengu‘-,gingu‘. 358. ,heggjo‘-,hyggju‘ (?). 374. ,fægi-rjóðr‘—,fægi-ruðr‘. 375. ,værir‘-,verir‘; ,mæra‘-,möra‘. 379. 385- ,skjold‘-,skjald‘-. Auðséð er á sumum vísu-orðum, að samhendur eru hafðar af ásettu ráði, t. a. m. í 437, 438, 439, 440, án þess þar af þó verði slrstakur háttur, eins og hjá Snorra (46), og hefir hann (eins og Rögnvaldr og Hallr) einmitt myndað þannig ,háttu‘ úr leyfum, eða einhverju frábrigðilegu í kveðandinni. Samhendur eru 1 17. 30, 38, 76, (83), 102, (105), 126, (192), (203), (220), 226, (295), 329, (369). í hrynhendum vísum koma aðalhendingar í stað skothendinga sjaldnar fyrir, en hrynhendar vísur eru og miklu færri en rétt dróttkvæðar vísur. Hin elzta hrynhenda er eptir Arnór, því vísa sú í Njálu cap. 30, sem eignuð er Gunnari, er alls eigi eptir hann, heldur miklu fremur eptir þormóð Ólafsson prest; það er enginn heiðinn blær á visunni; orðin ,í öðrum löndum', ,lífs til enda' eru eigi fornleg, og öll vísan eigi nógu rekin; þessa hina sömu hneigingu frá kenningunum og fyrirboða hins seinni kveðskapar má og sjá hjá

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.