Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 54

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 54
190 hendur (goðreið—kveðja), en ætti að rjettu lagi að vera aðalhendur; en það get jeg eigi lagfært að sinni, enda legg jeg enga áherzlu á það atriði. Að öðru leyti skal jeg að eins geta þess, að mjer virðist útgefandinn hefði gjört ijettara í að setja stryk (—) og högg (,) á eptir „kveðjau, í 5. visuorðinu; því að það liggur beinast við, að taka saman: „Menstiklir sá mikla goðreið of tröð, þar’s“ o. s. frv. En jeg skal eigi tala meira um það. En það lítur svo út, sem honum hafi eigi verið ljóst, hversu skilja ætti síðari hluta visunnar, og ræð jeg það af því, að hann setur þar engin aðgreiningarmerki. Sá hlutinn er og torskildur, og ætla jeg þó að reyna að skýra hann að nokkru; verið getur, að það verði til þess, að aðrir geti skýrt hann að fullu á eptir. í Hólaútgáfunni 1756, ábls. 222-223, er vísuhelm- ingur þessi þannig prentaður: |>ar er Asynjur jusu, Eggmootz of För Seggja, Vinir fagna því Vagni Vijgmooþar from Blooþi“. Jeg fæ eigi sjeð, að nein hugsun verði fengin út úr vísunni, eins og hún er hjer prentuð, enda enginn orða- munur tilgreindur eða skýringar, og skal jeg eigi fást við vísuna þannig lagaða. í útgáfunni 1786, bls. 122, er vísuhelmingur þessi þannig prentaður: „þar er Osyniur iósu Eggmótz of för seggja, Vinir fagna því vagna, Vígmóðar fram blóði“. Neðanmáls er þar getið um þau orð, sem öðruvfsi eru í Hólaútgáfunni, og enn fremur að fyrir „vagnau i 7. vísuorðinu hafi B. 5. „vegnau, og fyrir „vlgmódar framu hafi B 2, 3, 4 & 5.: Vígmódr farinnu, og fyrir „vígmód- aru hafi B.I.: „vígmódru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.