Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 8

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 8
144 242, 466, 47°) °S eptir því hefir Snorri ort vfsu sina í Háttatali. Skyldur þessum hætti er orðskvið'aháttr (26). — í SE 188, AM 2, 128 (málskrúðsfræði Ólafs hvitaskálds) er vísu-brot eptir þjóðólf (Arnórsson ?): snart við sæþráð kyrtat sík. lá blær á diki, sem virðist að vera hjástælt, en þarf þó eigi að vera það. pannig er og „var þat fyr löngu“ (Fms. 6, 386) o. s. frv.; þessi orð standa í beinu sambandi við vísu- orðið, og þvi skoða eg það eigi sem hjástælt. Hinar fimm samstöfur, er mynda hjástælt, eiga að „lúka heilu máli“, það er: þær eiga að vera setning sér, ó- háð meginhluta vísu-orðsins, eða vera „sér um mál“, í enda vísu-orðsins, og alls annars efnis, og þannig er það hjá Kormaki og Snorra. Hálfhnept eða hálfhneft (77) lfkist nokkuð mesta stúf (51), og er háttur Orms Steinþórssonar (SE 52, 53, 85. AM 1, 246, 250, 410, 412); hálfhnepta visu kvað Eilífr (Eyjólfr) Snorrason (um 1200): Strendir hvöttu vápn vond vfða ferr Yggs lið o.s.fr. (Bisk. 2,650. Sturl. 2,284); með þessum hætti orti Loptur rfki Guttormsson (f 1436) upphafið á einum háttalykli („Flestu drepur falds rist | frfða átti eg lokars hlfð“), og Jón biskup Arason margar vfsur (Bisk. 2, 569. 572. 573. 578. 579 og óvissar vfsur 590, 591-593). — Alhnept (78) finnst hjá Óttari: Braut en breki þaut borð óx viðarmorð meðr fengu mikil veðr mjó for ofan sjó . . . (SE 102. AM 1, 504); Vfsi rekr vfg frek1 1) AM hefir »Vísi tekr vígfreys«, og er það á móti hætt- inum, en verður þá að skoðast sem »leyfi«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.