Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Síða 52

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Síða 52
’fátalaðr með lítilæti’ (Lilja 52). Eigi verður heldur nein veruleg kveðandi af breiðum hljóðstaf við grann- an, t. a. m. grjótniðaðar síðan. SE 64. AM i, 312. ráðgjarn1 hafa en aðrir. Bisk. 1, 660, hvorki aðalhending né skothending; þess vegna stend- ur og í kvæði Arngríms um Guðmund biskup : trú ok vón þær treystu hreinan. Bisk. 2, 197, í staðinn fyrir .von’, því ó-ei gerir fyllra hendingar- hljóm en o-ei, eða: breiður hljóðstafur á betur við tví- hljóðanda en grannur. fví ætti og að lesa ,kóm’, en eigi ‘kom’, í vísu-orðinu: eigi kom ek enn at dœma. (Píslargrátr Jóns Arasonar 20). Sama er að segja um þetta: áss hretviðri blásin. SE 62. AM 1, 296, sem á að vera aðalhending, en verður það ekki nema vér segjum annað hvort ,ás’ eða (blássin’ (í AM er rangt prentað ,blásinn‘). Slíkar óreglur koma þráfald- legn fyrir í fornum kveðskap. 1) þetta er getgáta.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.