Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 72

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 72
208 það = karlmaður ; óttlaust — óttalaust; hægs = þægi- legur; fljóð = kona; rjóða = gjöra rautt (hjer: með blóði); vitnir = úlfur ; varrar (þol. fleirt.) = varir (af gjör. eint. vörr = vör (labiurn); errinn — ákafur, herskár; funi = eldur; funi hjálma = sverð; álmr (viðartegund) sverðs = karlmaður. Höskuldi hafði þótt Gunnar beita ólögum, er hann bauð Rúti hólmgönguna, og afla heimanfylgj- unnar Unnar eigi rjettilega, og því óskað þess, að fjárheimta þessi yrði Gunnari til óhamingju („Njót þú nú, sem þú hefir aflat“), og svar upp á þessa ósk Höskuldar er fyrri hluti vísunnar, og hugsunin sú, að þeir, sem njóti þessa fjár, geti notið þess óhræddir fyrir því, að hann hafi eigi haft með höndum neina ranga eða rangsleitnislega fjárheimtu á hendur Rúti. En er til síðari hluta vísunnar kemur, virðist svo, sem einhverj- um þeim orðum Höskuldar sje sleppt úr, sem falizt hafi í spá um það, að Unnur eða frændur hennar mundu launa Gunnari illa þessa fjárheimtu, og er auð- sætt, að orð Rúts lúta að því, þau sem standa næst á eptir vísunni: „Illa mun þjer launat verða“, og er þá síðari hluti vísunnar svar upp á spá þessa, og hugsun Gunnars sú, að ef Unnur launi sjer illa fjárheimtuna, þá fari henni ver en sjer, þar sem hann hafi lagt sig í lífshættu hennar vegna, og eigi því allt annað en illt skilið af henni og frændum hennar. „Vjer rjóðum vitnis varrar“ er aukasetning, sem hangir eigi beinlínis saman við meginhugsun vis- unnar, og eru slíkar aukasetningar alltíðar hjá forn- skáldum; en hugsunin er sú í þessum orðum, að Gunn- ar sje ótrauður til að vega menn til ætis úlfum, eða óhræddur í bardaga. „hraustr ok errinn álmr hjálmafuna“ er ávarp til Höskuldar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3235
Tungumál:
Árgangar:
25
Fjöldi tölublaða/hefta:
189
Skráðar greinar:
195
Gefið út:
1880-1904
Myndað til:
1904
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Hið íslenzka bókmenntafjelag (1880-1904)
Efnisorð:
Lýsing:
Bókmenntir o.fl. fræðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.07.1882)
https://timarit.is/issue/178674

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Um fornan kveðskap Íslendinga og Norðmanna.
https://timarit.is/gegnir/991003707869706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.07.1882)

Aðgerðir: