Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 18

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 18
*54 Um, af þvi hann er allur í latneskum reglum, sem ekkert eiga við vorn kveðskap; sem dæmi má nefna „collisiones": „ef m stendr milli tveggja raddarstafa, sem Eyvindr kvað: (Bárum ullr um alla’“.—Kveðskap- ur vor heimtar eigi að m sé úrfellt (eliderað) þegar þannig stendur á, þótt latneskur kveðskapur heimti það—(fyrir utan það, að sumt er misskilið eða rang- fært, til þess að koma við reglum eða fígúrum Dóna- tusar, t. a. m. þetta: „Antitesis setr annan staf fyrir öðrum, sem Sighvatr kvað : Dánar drottni mínum dögn of sent at hendi. Hér er sett n fyrir r í þessu nafni dögn11. (SE 190. AM 2, 140). En Sighvatr hefir eigi sett r fyrir n; á dögum Sighvats hefir einmitt orðmyndin „dögn“ verið til, eða þá hann hefir þekt hana frá eldri tfma.— Danir halda enn þessari fornu orðmynd og segja „Dögn“, en á dögum Olafs hvítaskálds voru menn hættir að segja (dögn’, en sögðu (dægr’ eingöngu, þótt það sé einnig fornt. Runhendur svara til þess sem vér nú köllum hendingar í enda vísu orða, eða einungis hendingar. Upphaflega tfðkaðist eigi að ríma vfsu-orð í enda, og hjá öllum þjóðum eru elztu hættir alveg hendinga- lausir. Hjá latneskum skáldum finnast heldur eigi hendingar nema af tilviljan: Et serves animae | dimidium meae; stundum verða hendingar í enda vísu-orða: Non satis est, pulchra esse poémata, dulcia sunto, Et, quocunque volunt, animum auditoris agunto. 1 hexametro (sexfættu vfsu-orði) verða hendingar opt þar sem vísu-orðið klýfst (caesura, versklauf): Quid fodis inmeritis, | Phineu, sua lumina natis. Saucius arrepto | piscis retinetur ab hamo, og í pentametro kemur þetta ótal sinnum fyrir hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.