Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Qupperneq 62
ig8
Felicitatis defedum pati.
Nobis in domicilia venit
Grande damnum ex uno idu (sc. I. cæde furtiva l.
ruina montis)
Postquam sedimus solido gaudio fruentes principes
Navalis aspreti extenuator! (vir)
Quo nunc temporis ventum est, LX hyemes
Et IV aliquanto minus numeratum (dimidio anno
minus),
og á bls. 75 tekur hann vísuna þannig saman:
Mál er en, menbrj'óiandi! (at) hljóta munat sœlu:
oss kom breidr í búdir böggr af einu höggi, þá er
ver sátum marar fullkátir, fleymógrennir (at) nú
er sextigu vetra ok fjóra minna mett (mitt).
Skýringar þær, sem eru í orðaregistri því, sem fylgir
sögunni, eru þessar helztar um það, sem torskilið er
í vísunni1.
Scela — heill; þó getur útgefandinn þess, að sæla
gæti verið af sól (sbr. forsælu), og líti til Myrk-
árdals.
Bauggr = tjón, óhamingja; en segir, að óvíst
sje, hvort þetta orð sje leitt af baggi eða bagi;
því að baggi þýði einnig: óhamingja (incommodum).
Marar eða marir=höfðingjar; gjör. eint. mari
eða marr.
Fleymór -= sjór, og grennir sjóar sje manns-
kenning, en þó virðist svo, sem útgefandinn ætli,
að fieymarar geti verið mannskenning og mó-
grennír = bóndi.
Mett < byrjun 8. visuorðsins telur útgefandinn
samandregna mynd fyrir metit = talið; ensegirþó,
1) það yrði of langt mál, að taka upp öll orð útgefand-
ans á latínu, og læt jeg mjer því nægja að setja hjer aðal-
atriðin stuttlega á íslenzku.