Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 5

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 5
þvf, að þessum eða líkum reglum hafi verið stranglega fylgt nema af einstaka skáldi í einstökum vísum og kvæðum. f>eir hættir, sem helzt var ort undir, voru dróttkvæðir hættir og kviðuháttur og fornyrðalag; en dróttkvæðu háttunum, sem eru margir hjá Snorra, er mjög blandað saman hjá skáldunum, svo þá má finna hingað og þangað í vísum og kvæðum, sem skáldið ætlaðist til að væri dróttkvæð og ekki meir ; en ef vér miðum við þær reglur, er Snorri setur fyrir rétt dróttkvæðum hætti, þá verða slíkar vísur fullar af ó- reglum. fannig kemur Egils háttur fyrir hjá Braga gamla: Vaðr lá Víðris arfa vilgi slakr er rakðiz á Eynefis öndri iormungandr at sandi (SE 53. AM 1, 252); því að a-a í fyrsta vísu-orði og ey-ö í þriðja vísuorði gjöra enga hendingu, hvorki skothendingu né aðalhendingu, en að vér alls eigi séum skyldugir til að ætla, að Bragi hafi einmitt ætlast til að yrkja undir Egils hætti, það má ráða af hinum öðrum vísum hans, sem eru fullar af óreglum og hvorki Egils háttur né annar háttur nema dróttkvæður í víðustu merkingu, háttleysur, skothend- ingar og aðalhendingar hvað innan um annað, t. a. m. í Ragnarsdrápu Loðbrókar (SE. 78 og 90. AM. 1, 370—374 og 436—438). í slikum kveðskap tjáir eigi að skoða allt sem rangfært og afbakað af riturum, því til þess að koma þessum vísum í rétt dróttkvæðan hátt, verður beinlínis að yrkja þær upp aptur1. Sjaldnar en dróttkvæðir hættir koma fyrir tog- drápu-lag og runhendur; aðrir hættir eru enn sjald- gætari, og margir hættir finnast hvergi nema í „hátta- 1) Eg meina alls eigi hér með, að ekkert megi lagfærast; það er opt þvert á móti nauðsynlegt; en eg held að menn eigi að lagfæra sem minnst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.