Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 7

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 7
143 á ii. öld; hann orti „Hrafnsmál“, og svo nefnir og Sturla sitt kvæði, má vera af því hátturinn er hinn sami, en þó er kvæði þ>ormóðs nokkuð með háttaföll- um, stundum með háttleysum en stundum með run- hendum; leifar þessa kvæðis eru að finna í Eyrb. cap. 26, 37, 44, 56 og 62. Sem dæmi má taka úr cap. 26: Feldi fólksvaldi fyrst hins gullbyrsta velti valgaltar Vigfús þann hétu. slitu þar síðan sára ben-skárar bráð af böðnirði Bjarnar arfnytja; hér er háttleysa í 4., 5., 7. og 8. vísu-orði; enn fremur cap. 37: Fekk enn fólkrakki framdist ungr sigri Snorri sár-orra sverði gnógs verðar; hér er háttleysa í 2. visu-orði, en alhending í 3., og er hvorttveggja háttafall; 7. og 8. visu-orð er run- henda: unda jálms eldi er hann Arnkel feldi. (Haðarlag sýnist Einarr Skúlason hafa haft við Haralds- drápu, Fornm. s. 7, 184). þessarar óreglu getur Snorri: „Víða er þat í fornskálda verka, er i einni vísu eru ýmsir hættir eða háttaföll, ok má eigi yrkja eptir þvf, þó at þat þykki eigi spilla í fornkvæðum“ (SE 135, AM 1, 672). Hjástcelt (13), þar sem „orðtak skal vera forn minni“, finnst eigi, það eg man, nema hjá Kormaki og hefir hvergi geymzt nema í Hákonar sögu góða (cap. 19.) og í Skáldu (SE 50, 51, 96. AM 1, 236,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.