Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 21

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 21
157 segja „hröri“ fyrir „hræri“, og „sorgöra" fyrir „sorg- eyra“, svo breytingin getur gengið jafnt yfir allt, og þá er sama sem engin breyting sé. Hendingar eru og í einni vísu eptir Stein Herdísarson: iörð man eigi verða auðsótt fíra dróttins sóknherðir veit sverða' sik beztan gram miklu (Fms. 6,436), og hjá Agli Skallagrimssyni og liggur við dunhendu : sígr-at gaukr ef glamma gamm veit um sik þramma (cap. 67). Með hendingum af ásettu ráði kveður Eysteinn g8. vísuna í Lilju: Sjá er óðinn skal vandan velja velr svá mörg í kvæði at selja hulin fornyrðin at trautt má telja tel ek at þat má skilning dvelja. Vel því at hér má skír orð skilja skili þjóðir minn ljósan vilja tal óbreytt ok veitt af vilja vil ek kvæðit heiti Lilja. f>etta er hrynhend dunhenda eða dunhend hrynhenda. En allar þessar hendingar, sem nú eru nefndar, eru allt annað en sá orðaleikur, sem annars finnst optlega 1 skáldskap og eigi er all-ungur; að minnsta kosti er þórði Sjárekssyni (á 11. öld) eignuð þessi vísa: 1. Varð sjálf suna 1. Goðrún bani 2. nam-a snotr una 2. goðbrúðr Vani 3. Kjalarr of tamdi 3. heldr vel mara 4. kvoðut Hamdi 4. hjörleik spara (SE 55. AM 1, 262), þar sem taka á saman 1 og 1, 2 og 2, 3 og 3, 4 og 4; áþekkur orðaleikur eru og vísurnar f SE 207. AM 2, 224 og 226 („Haki Kraki hoddum broddum“. . . .; „Mætr Hákon vann en Mag- nús fann“ . . . ), og minnir þetta nokkuð á „nýja hátt“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.