Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Síða 14

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Síða 14
Gunnlaugr Ormstunga: Oss gekk mætr á móti mótrunnr í dyn spjóta. Gunnl. c. 12. Arnórr: farkostr hlaut at fljóta fljótmælts vinar Jóta. Fms. 6, 319. Ottarr: hér er alnennin inni inndrótt með gram svinnum. SE 84. AM i, 406. Steinn Herd.: bekksagnir lætr bragna bragningr gjöfum fagna. Fms. 6, 441. Draumvísa: allr tekr svarmr at svella svellr þat er mannfólk hrellir. Bisk. 1, 663. Oll þessi dæmi eru úr heilum og hálfum dróttkvæðum vísum, sem annars eru eigi dunhendar í hinum visu- orðunum. Til er vísu-helmingur allur dunhendur í SE 99. AM 1, 488, eptir Einar Skúlason: Dólgskára kná dýrum dýr magnaðr stýra Hugins fermu bregðr harmi harmr bliksólar garmi; en af því eigi er meira til af vísunni, þá getur maður ekki séð, hvort hún hefir verið dunhend öll eð- ur eigi. Eigi er heldur hægt að vita, hvort Arnórr hafi gjört það af ásettu ráði, að hafa 3. og 4., 7. og 8. vísu-orð dunhend: v Ek brá elda stökkvi ölna skeiðs af reiði lagða ek hendr at hundi hundgeðjaðum undir. stendr eigi sá sendir síðan Hlakkar skíða bdl rauð ek Yggjar ela els fyrir þjóð á velum. Fms. 2, 87.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.