Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 14

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 14
Gunnlaugr Ormstunga: Oss gekk mætr á móti mótrunnr í dyn spjóta. Gunnl. c. 12. Arnórr: farkostr hlaut at fljóta fljótmælts vinar Jóta. Fms. 6, 319. Ottarr: hér er alnennin inni inndrótt með gram svinnum. SE 84. AM i, 406. Steinn Herd.: bekksagnir lætr bragna bragningr gjöfum fagna. Fms. 6, 441. Draumvísa: allr tekr svarmr at svella svellr þat er mannfólk hrellir. Bisk. 1, 663. Oll þessi dæmi eru úr heilum og hálfum dróttkvæðum vísum, sem annars eru eigi dunhendar í hinum visu- orðunum. Til er vísu-helmingur allur dunhendur í SE 99. AM 1, 488, eptir Einar Skúlason: Dólgskára kná dýrum dýr magnaðr stýra Hugins fermu bregðr harmi harmr bliksólar garmi; en af því eigi er meira til af vísunni, þá getur maður ekki séð, hvort hún hefir verið dunhend öll eð- ur eigi. Eigi er heldur hægt að vita, hvort Arnórr hafi gjört það af ásettu ráði, að hafa 3. og 4., 7. og 8. vísu-orð dunhend: v Ek brá elda stökkvi ölna skeiðs af reiði lagða ek hendr at hundi hundgeðjaðum undir. stendr eigi sá sendir síðan Hlakkar skíða bdl rauð ek Yggjar ela els fyrir þjóð á velum. Fms. 2, 87.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.