Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 9

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 9
145 vist austr mun laust aldar hefir allvaldr óskvíf gott líf . . . (SE 104. AM 1, 512); jafnvel þótt þetta komi eigi algjörlega heim við 78 hjá Snorra, að því leyti hann lætur eina samstöfu vera fyrir hverri aðalhendingu. Aptur er þessi vísa Óttars hálfhnept, en þó eflaust úr sama kvæðinu: Örn drekkr undarn ylgr fær at hræm sylg opt rýðr úlfr keypt ari getr verð þar... (SE 100. AM 1,490); ogennþessi: Fold verr fólkbaldr fár má konungr svá örnu reifir Óleifr er framr Svía gramr ... (SE 97. AM 1,472); raunar má hér seq'a (Óláfr’ fyrir (Óleifr’, til þess að gjöra hálfhnept vísu-orðið, en þess gjörist engi þörf, því það er auðséð, að skáldið hefir eigi ætlað sér að gjöra mun á alhneptu og hálfhneptu. þ>essi vfsu- helmingur er Hklega upphaf kvæðisins: Iöfurr heyri upphaf ofrast mun konungs lof háttu nemi hann rétt hróðr mfns bragar sfns... (SE 105. AM 1,520); því að Óttarr hefir án efa ort þetta kvæði um Ólaf Svfakonung, þótt eg finni þess hvergi getið; en hann er kallaður (skáld konungs’: „en ek hefi spurt, at með Svfa konungi eru íslenzkir menn í góðu yfirlæti, kunningjar mínir, ok eru þat skáld konungs, Gizurr svarti ok Óttarr svarti“ (Fornm. s. 4, 134. Hkr. 273); Óttarr var lengi í kærleikum með Svíakonungi (Fms. 4. 192. Hkr. 309), og um konunginn hefir hann sjálf- sagt ort, eins og hann orti um Knút rfka og um Ólaf helga. — Björn Breiðvikinga-kappi kvað hálfhnepta vísu í hellinum í gjörningaveðri: „Sýlda skar ek
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3235
Tungumál:
Árgangar:
25
Fjöldi tölublaða/hefta:
189
Skráðar greinar:
195
Gefið út:
1880-1904
Myndað til:
1904
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Hið íslenzka bókmenntafjelag (1880-1904)
Efnisorð:
Lýsing:
Bókmenntir o.fl. fræðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.07.1882)
https://timarit.is/issue/178674

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Um fornan kveðskap Íslendinga og Norðmanna.
https://timarit.is/gegnir/991003707869706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.07.1882)

Aðgerðir: