Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 53

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 53
Skýringar yfir tvær vísur í Víga-Glúmssögu og eina í Njálssögu eptir yfirkennara Halldór Kr. Friðriksson. 1. Síðasta vísanÍ2i. kapítula Víga-Glúmssög'u er prent- uð þannig í „íslenzkum fornsögum“, Kmh. 1880: „Menstiklir sá mikla1 — mun sverðabrak verða — komin er grárra geira goðreið of tröð — kveðja2. J>ars Ósynjur jósu eggmóts of fjör3 seggja vinir fagna því vegna4 vígmóðar fram5 blóði. Orðamunur í handritunum : 1) mikla] miklu, Afl., H. 2) goðreið—kveðja] gand- reið á tröð leiða, A6. af] of, C (að eins). 3) fjör] för BJl., G, H. 4) vegna] þannig B3, 4,5, C; vagna, A., Afl., Bt, 2, 6; vagni, H. 5) vfgmóðar fram] vígmóðr farinn, Bfi., C. þ>að virðist svo, sem útgefandinn, herra Guðmund- ur þorláksson, hafi talið sig að hafa skilið að fullu fyrri helming vfsunnar, enda virðist full hugsun í þeim hlutanum. Hið eina, sem virðist athugavert við þann helming vísunnar, er það, að í 4. vísuorðinu eru skot-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.