Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Page 53

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Page 53
Skýringar yfir tvær vísur í Víga-Glúmssögu og eina í Njálssögu eptir yfirkennara Halldór Kr. Friðriksson. 1. Síðasta vísanÍ2i. kapítula Víga-Glúmssög'u er prent- uð þannig í „íslenzkum fornsögum“, Kmh. 1880: „Menstiklir sá mikla1 — mun sverðabrak verða — komin er grárra geira goðreið of tröð — kveðja2. J>ars Ósynjur jósu eggmóts of fjör3 seggja vinir fagna því vegna4 vígmóðar fram5 blóði. Orðamunur í handritunum : 1) mikla] miklu, Afl., H. 2) goðreið—kveðja] gand- reið á tröð leiða, A6. af] of, C (að eins). 3) fjör] för BJl., G, H. 4) vegna] þannig B3, 4,5, C; vagna, A., Afl., Bt, 2, 6; vagni, H. 5) vfgmóðar fram] vígmóðr farinn, Bfi., C. þ>að virðist svo, sem útgefandinn, herra Guðmund- ur þorláksson, hafi talið sig að hafa skilið að fullu fyrri helming vfsunnar, enda virðist full hugsun í þeim hlutanum. Hið eina, sem virðist athugavert við þann helming vísunnar, er það, að í 4. vísuorðinu eru skot-

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.