Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 70

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 70
2o6 svá skal verða böggver höggvinn (Svarfd. 18. K., Kmh. 1830), þá þýðir Sveinbjörn Egilsson það orð í Lexic. poet. undir orðinu böggvi með latinsku orðunum: auctor molestiarum (=óheilla höfundur) eptir orðaregistrinu við Sæmundar-eddu, Kmh. 1787, bls. 447—48, við orðið byggvir, og segir þó, að það sje viðurnefni Klaufa. Jeg fmynda mjer og, að Klaufi hafi haft þetta viður- nefni, og hafi það verið dregið af skapnaði hans ; því að í sögunni, kap. 14., endar lýsingin á Klaufa þannig: „ok allt (líklega fyrir allr) var hann at áliti, sem hann væri krepptr og knýttr". Sögnin „bagga'1 þýðir og að tálma (Hvað baggar honum?=hvað er honum til tálma ?). Mjer finnst og orðið breiðr í vísunni benda til þess, að Glúmur hafi hugsað sjer aðra frummerk- ingu í böggr en beinleiðis—mein. Samkvæmt því, sem jeg hef nú þegar sagt, ætla jeg að vísuna megi rita þannig: Málörr munat enn sœlu menbrjótandi hljóta (oss kom breiðr í búðir böggr af einu höggvi), pá es—fleymærar—fjóra fullkátir vjer sátum— nú er—mógrennir— minna mitt setr—tigu vetra. Og tek jeg hana þá þannig saman : Málörr menbrjótandi munat enn hljóta sælu þá, es vjer sátum fullkátir fjóra tigu vetra; nú er mitt setr minna, fleymærar mógrennir. Breiðr böggr kom oss í búðir af einu höggvi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3235
Tungumál:
Árgangar:
25
Fjöldi tölublaða/hefta:
189
Skráðar greinar:
195
Gefið út:
1880-1904
Myndað til:
1904
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Hið íslenzka bókmenntafjelag (1880-1904)
Efnisorð:
Lýsing:
Bókmenntir o.fl. fræðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.07.1882)
https://timarit.is/issue/178674

Tengja á þessa síðu: 206
https://timarit.is/page/2316030

Tengja á þessa grein: Skýringar yfir tvær vísur í Víga-Glúmssögu og eina í Njálssögu.
https://timarit.is/gegnir/991004589009706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.07.1882)

Aðgerðir: