Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Qupperneq 22

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Qupperneq 22
I (7.5) njá Snoria. J itifi munu forn.skáldin samt hafa ið >ér þenn.ui oiðuleik; en upp úr þessu komu nú hinii dýru br.i£rnr'’frttir á e ium vngri rimum og' sum- um kvæðum. Eld i rímur þær er á skinn eru ritaðar. eru eigi eins dvrt kveðnar og hinar yngri, en þó eru þær að öllu lakari. stirðar og staurslegar.— f>essi orða- leikur, er eg nú hefi átt við um stund, hefir tíðkazt víðar en hjá oss; eg skal minna á eitt vers, sem Leib- niz tilfærir í „de arte combinatoria“: Lex Rex Grex Res Spes Jus Thus Sal Sol bona Lux Laus Mars Mors Sors Lis Vis Styx Pus Nox Fox mala Crux Fraus, og segir Leibnitz þessu megi breyta á 39,916,800 vegu, og getur hver reynt sem nennir því. Sumt má kveða aptur á bak staf fyrir staf (ekki orð fyrir orð), svo sem þetta vers : Signa te signa temere me tangis et angis; en í íslenzkum kveðskap held eg að sléttubönd sé dýr- astur háttur, efþau eru rétt kveðin (í háttalykli Rímna- halls og í sumum rímum er sumt kallað „sléttubönd11 sem alls eigi er það); þau eru upp komin seint á öld- um og hafa sjálfsagt verið ókunn hinum eldri skáld- um; í hverri vísu eiga að vera 14 orð, öll rímuð nema 4 ; í sér hveiju orði eru tvær samstöfur, nema í sein- ustu orðunum í 1. og 3. vísu-orði, þau eru ein sam- stafa eður eins atkvæðis orð ; fyrstu orðin í 2. og 4. og næst-síðustu orðin í 1. og 3. vísu-orði gjöra eigi hendingar; má svo kveða vísuna á 16 vegu þannigað stuðlar og höfuðstafir haldi réttum stað og meiningog setningarlag standi óraskað; þannig er ein vísa um það er lik Grettis og Uluga voru flutt úr Drangey1. Vísan er mæta vel ort og færist þannig til: 1) Bg hefi kunnað þessa vísu frá bamæsku, og var hún þá eignuð Hallgrími Péturssyni, en ekkert veit eg frekar um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.