Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Síða 22

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Síða 22
I (7.5) njá Snoria. J itifi munu forn.skáldin samt hafa ið >ér þenn.ui oiðuleik; en upp úr þessu komu nú hinii dýru br.i£rnr'’frttir á e ium vngri rimum og' sum- um kvæðum. Eld i rímur þær er á skinn eru ritaðar. eru eigi eins dvrt kveðnar og hinar yngri, en þó eru þær að öllu lakari. stirðar og staurslegar.— f>essi orða- leikur, er eg nú hefi átt við um stund, hefir tíðkazt víðar en hjá oss; eg skal minna á eitt vers, sem Leib- niz tilfærir í „de arte combinatoria“: Lex Rex Grex Res Spes Jus Thus Sal Sol bona Lux Laus Mars Mors Sors Lis Vis Styx Pus Nox Fox mala Crux Fraus, og segir Leibnitz þessu megi breyta á 39,916,800 vegu, og getur hver reynt sem nennir því. Sumt má kveða aptur á bak staf fyrir staf (ekki orð fyrir orð), svo sem þetta vers : Signa te signa temere me tangis et angis; en í íslenzkum kveðskap held eg að sléttubönd sé dýr- astur háttur, efþau eru rétt kveðin (í háttalykli Rímna- halls og í sumum rímum er sumt kallað „sléttubönd11 sem alls eigi er það); þau eru upp komin seint á öld- um og hafa sjálfsagt verið ókunn hinum eldri skáld- um; í hverri vísu eiga að vera 14 orð, öll rímuð nema 4 ; í sér hveiju orði eru tvær samstöfur, nema í sein- ustu orðunum í 1. og 3. vísu-orði, þau eru ein sam- stafa eður eins atkvæðis orð ; fyrstu orðin í 2. og 4. og næst-síðustu orðin í 1. og 3. vísu-orði gjöra eigi hendingar; má svo kveða vísuna á 16 vegu þannigað stuðlar og höfuðstafir haldi réttum stað og meiningog setningarlag standi óraskað; þannig er ein vísa um það er lik Grettis og Uluga voru flutt úr Drangey1. Vísan er mæta vel ort og færist þannig til: 1) Bg hefi kunnað þessa vísu frá bamæsku, og var hún þá eignuð Hallgrími Péturssyni, en ekkert veit eg frekar um

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.