Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 1

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Blaðsíða 1
Um fornan kveðskap Islendinga og Norðmanna, Eptir Benedict Gröndal. Sú skoðun hefir vakað fyrir sumum fræðimönnum, að allur forn skáldskapur væri eigi einungis ortur eptir föstum reglum, sem eigi mátti frá víkja, heldur og að skáldin hefðu lært að yrkja, þau hefðu verið í nokk- urs konar skólum. þ>ví verður nú raunar eigi neitað, að allur skáldskapur verður að vera framinn eptir vissum reglum; en hversu fastar þessar reglur voru, það vil eg nú leitast við að sýna hér á eptir. Að skáldin hafi lært að yrkja, má og að nokkru leyti til sanns vegar færast. Raunar veitir engi maður sjálfum sér gáfu skáldskaparins, þvi hún er guðs gjöf og nátt- úrunnar; en skáldskapar-gáfan getur eflst og lagast með menntun og lærdómi; en menntun og lærdómur hinna fornu skálda voru goðasögurnar og átrúnaðar- sögurnar, til þess að heyja sér kenningar og orðafjölda (Sn. E. Svb. Eg. 222. Arn. Magn. II 533 og eptir- máli 2). Goðasögurnar voru ýmist kviður og kvæði, eða þá sögur í óbundinni ræðu, og höfum vér dæmi upp á hvorutveggja bæði í Eddu-kviðunum, ýmsum þulum og drápum (t. a. m. Haustlöng og pórsdrápu), og í mörgu því, er Snorri hefir sett í Gylfaginningu Tímarit hins íslenzka Bókmentafélags. III. io
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.07.1882)
https://timarit.is/issue/178674

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Um fornan kveðskap Íslendinga og Norðmanna.
https://timarit.is/gegnir/991003707869706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.07.1882)

Aðgerðir: