Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 10

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 10
10 og mart fleira, sem alt er norskt; sömuleiðis alt sem snertir sjerstaklega lifnaðarhætti og daglega siði og viðburði. Alt þess konar byggist á svo nákvæmri þekkingu á lífinu og náttúrunni í Norvegi, að skáld- ið hefur hlotið að vera hvorutveggju innlífað. Nú leiði jeg út af þessu, að sen nilegast og eðli- 1 e g a s t sje, að skáldið eða skáldin, sem sögðu þetta, hafi þ v í a ð e i n s sagt það, að þau hafi þekt slíkt frá blautu barnsbeini, þ v í a ð e i n s hafi þau haft það á svo reiðum höndum til þess að setja það inn í kvæði sín og það jafnsnildarlega Þar sem aungar úyggjandi sannanir eru að fá — og BMO getur ekki komið með eina einustu sönnun með nje móti, sem sje »matematísk« sönn- un, hvernig sem hann fer að —, er jeg ekki í nein- um vafa um, að hollast sje og áhættuminst að fara þá beinu braut, sem sennileiki og eðlilegleiki vísar á, og það er hún sem jeg hef þrætt. I stað þess að fylgjast með mjer, finst mjer nú BMO fara alla hugsanlega krókastiga m ö g u I e g- 1 e i k a n n a, hvar sem hann getur. Alstaðar kling- ir við eitthvert »g e t u r«, »g a t«, »m æ 11 i«, »þetta þarf ekki að vera», »gæti vel« osfrv., og svu verður að taka til allra mögulegra skýríngar- tilrauna, til þess að hrekja mitt mál. Ágætt dæmi upp á þessa skýríngaríþrótt er á bls. 64; en það er ekki nema eitt af mörgu. Auðvitað verður aldrei með öllu komist hjá mögulegleikum og get- gátum, en því má aldrei gleyma, að vísindalegt gildi þeirra er harðla lítið, þótt þeir g e t i stundum orðið að nokkuru gagni. Eftir skoðunum BMO verður nú hvert kvæði, þar sem eitthvað norskt hittist í — og þau eru mörg eða flest — endilega að vera ort af íslendíngi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.