Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Qupperneq 23

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Qupperneq 23
23 norsku, og eftir þvi sem jeg hef nú skýrt málstað minn (í samræmi við bókm.sögu mína), fara þær at- hugasemdir BMO fyrir ofan garð og neðan hjá mjer, þ. e. hitta mig hvergi. Um laukr skal þess að eins getið, að það er alls ekki s a g t, að það orð þýði jurtir alment í Yöluspá, þótt það sje alment þýtt svo; það er líklegast næst að skilja það um sjálfan laukinn, þótt það kunni að vera nefnt sem pars pro toto; sýjur er t. a. m. haft um skipið alt í vísum, en þó m e r k i r sýjur ekki skip, og mart fieira mætti til tína af sama tagi. Að lyktum gerir BMÓ nokkrar athugasemdir um v á undan r. Eins og orð mín sýna (Bókm.s. 56), hef jeg að eins drepið á þetta atriði lítillega neðan máls; í meginmálinu hef jeg notað það, að v yfir höfuð er fallið burt, til að sanna, að kvæð- in sje n o r s k eða í s 1 e n s k (ekki dönsk eða sænsk), og erum við BMÓ þar vist alveg sammála. Hinú skal jeg ekki leyna, að af þeim fáu dæmum, sem til eru, uppá v á undan r, finst mjer eðlileg- ast að álita, að v hafi verið deyjandi eða dáið út á Islandi á 10. öld, og að vreiðr og vrungu (vröngu) hjá Eilífi og Eigli sje norrænulán. En um það vil jeg ekki þrátta. Jeg hef sjálfur álitið það þýðíng- arlítið fyrir minn málstað og þýðingarlaust, ef ekk- ert væri annað og betra. Þá koma hjá BMÓ andmæli móti þvi, sem jeg tel merkast, náttúrulýsíngum í Eddukvæðun- um og ýmsu fleira þess konar (bls. 47—66). Jeg er að framan búinn að svara þessu til fulls og læt mjer lynda að vísa til þess. Það er að eins endur- tekning að fara að tala um hvert einstakt atriði. Það er í þessum kafla að mest gerist að möguleg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.