Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Qupperneq 25

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Qupperneq 25
25 lielgi konungsvaldsins«. Jeg hef g e t i ð þess til, að þetta konúngsvald væri hið nýja konúngsríki í Nor- egi og að Konr ungi, sem þulan endar á og mest hefur kveðið að, eigi að fákna Harald hárfagra. BMÓ hefur auðsjáanlega sótt i sig veðrið, og það ekki lítið, þegar hann fór að rita um kvæði þetta; þar koma fyrir orðatiltæki, sem jeg helst vildi óska að væru óskrifuð. Hann hefur í þessum móði sín- um ekki fullkomlega skilið mína hugsun og verð jeg því að skýra hjer frá henni nokkru gjör. Skáld- ið lætur guðinn Heimdall (Ríg) vera á ferð og koma til ýmsra staða eða bæja og geta barn með konu þeirri, sem er á hverjum staðnum; hann verður á þann hátt faðir þræla, bænda, jarla og konúnga, eða þeirra 4 stjetta, sem kalla mætti; og er hver stjettin annari æðri að líkamlegu útliti, atgjörvi og andlegri íþrótt. Konr ungr (= konúngr) er son Rígs jarls Rigs(= Heimdalls)sonar. I síðustu vís- unum, sem til eru af kvæðinu, er bent til þess, hvað Konr ungi átti í vændum. Hann er á veiðum i skógi og heyrir þá kráku segja á kvisti: »Hvers- vegna lýtur þú að svo litlu, að vera að skjóta okkur fuglana; þú ættir heldur að hafa mátt (menníngu) til að riða hestum og fella h e r m a n n a« (vísan hjá BMO á bls. 68). Hjer er þá — sem víðar, sbr. igðurnar í Fáfnism. —, hvöt til Konar um að verða Ruglegur hermaður. í næstu vísu (sjá BMÓ sst.) er bent til þess, að Danr og Danpr eigi dýrar hallir og æðra óðal, en Konr, sje því nokkru ,æðri yfir höfuð; svo er þeim lýst nánar sem dugleg- um sjófarendum og hermönnum. Hjer er ekki með ■e i n u orði bent til þess, að Konr ungr eigi að berjast við þá Dan og Danp eða vega til hinna -æ ð r i óðala þeirra; það liggur eingan veginn nærri,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.